| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Drift æfing 27. september https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=32077 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Aron Andrew [ Wed 24. Sep 2008 19:19 ] |
| Post subject: | Drift æfing 27. september |
Drift dagur á Rallýkrossbraut. Opið verður á rallýkrossbrautinni laugardaginn 27. september frá kl. 15:00 til 18:00 Fyrirkomulagið verður með venjulegu sniði. 5 hringir keyrðir í einu og aðeins einn bíll í brautinni í einu. Það sem þarf til að fá að keyra er: Skoðaður bíll Gilt ökuskírteini Hjálmur Gjaldið fyrir að keyra eru 1000 kr fyrir þá sem eru skráðir í RCA, en 1500 kr fyrir þá sem ekki eru skráðir. Æfingin verður í umsjá nýstofnaðrar Driftdeildar AÍH |
|
| Author: | saemi [ Wed 24. Sep 2008 19:27 ] |
| Post subject: | |
Græna helvítið |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 24. Sep 2008 19:29 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: 8)
Græna helvítið Verður gaman að sjá hann taka hring Minni líka á að það er sólarspá |
|
| Author: | Elnino [ Wed 24. Sep 2008 19:31 ] |
| Post subject: | |
þarf ekki lengur viðauka til að geta keyrt? |
|
| Author: | birkire [ Wed 24. Sep 2008 19:34 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: 8)
Græna helvítið Hvaða bíll er það |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 24. Sep 2008 19:35 ] |
| Post subject: | |
Elnino wrote: þarf ekki lengur viðauka til að geta keyrt?
Nei, þátttakendur skrifa bara undir ábyrgðaryfirlýsingu. |
|
| Author: | Elnino [ Wed 24. Sep 2008 19:38 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Elnino wrote: þarf ekki lengur viðauka til að geta keyrt? Nei, þátttakendur skrifa bara undir ábyrgðaryfirlýsingu. Flott er.! kannski maður mæti bara, til að vega upp á móti edrú helgi... |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 24. Sep 2008 19:54 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Elnino wrote: þarf ekki lengur viðauka til að geta keyrt? Nei, þátttakendur skrifa bara undir ábyrgðaryfirlýsingu. verð að segja NICE þessi viðauki var meiri þvælan nú held ég reyni að mæta |
|
| Author: | siggir [ Wed 24. Sep 2008 20:11 ] |
| Post subject: | |
Þetta verður góður dagur. Tilvalið að skella sér út að Djúpavatnsafleggjara og horfa á rallýbílana og bruna síðan út á braut og refsa dekkjum |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 24. Sep 2008 20:13 ] |
| Post subject: | |
Ég mæti og veifa flagginu og vonandi að maður nái að spóla eitthvað líka |
|
| Author: | saemi [ Wed 24. Sep 2008 20:17 ] |
| Post subject: | |
birkire wrote: saemi wrote: 8) Græna helvítið Hvaða bíll er það Jebb. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 24. Sep 2008 21:12 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég mæti og veifa flagginu og vonandi að maður nái að spóla eitthvað líka
skal mæta og halda flagginu á meðan þú tekur nokkra hringi árni |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 24. Sep 2008 21:30 ] |
| Post subject: | |
helvíti, ég er að fara á æfingu fyrir hundasýningu |
|
| Author: | HK RACING [ Wed 24. Sep 2008 23:21 ] |
| Post subject: | |
Flott hjá ykkur,ég mæti ekki núna,ætla að fleyta kellingar á Djúpavatni á rallýbílnum |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 25. Sep 2008 01:28 ] |
| Post subject: | |
djöfull.. væri ég til í að mæta.. verð að láta Berlín víst duga mér |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|