| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e21 Auka mælar á mælaborð. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=31976 |
Page 1 of 2 |
| Author: | adler [ Fri 19. Sep 2008 22:38 ] |
| Post subject: | e21 Auka mælar á mælaborð. |
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Instrume ... 06.c0.m245 |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Sep 2008 10:27 ] |
| Post subject: | |
Ég var með svona á þessum bíl hérna ,,,,,,,, og eins og glögglega sést í gegnum framrúðuna þá glittir í þetta MEGA flott
|
|
| Author: | Astijons [ Sat 20. Sep 2008 12:33 ] |
| Post subject: | |
92? hahaha hversu gamall er eiginlega hægt að vera? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Sep 2008 12:35 ] |
| Post subject: | |
Astijons wrote: 92?
hahaha hversu gamall er eiginlega hægt að vera? Hvað meinarðu ?? |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 20. Sep 2008 12:46 ] |
| Post subject: | |
Hrikalega retrótöff bíll En hvað er málið með ryðguðu felguboltana Sveinbjörn? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Sep 2008 12:51 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Hrikalega retrótöff bíll
En hvað er málið með ryðguðu felguboltana Sveinbjörn? Þarna er bíllinn rétt að verða í mína eigu .. keypti bílinn af drengnum um þetta leiti.. Birgir Hauksson heitir hann felguboltarnir...... tjjaaaa þetta voru atriði sem menn voru eflaust ekki að grandskoða þá |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 20. Sep 2008 12:54 ] |
| Post subject: | |
Það var svona í hvíta sem ég átti. Seldist með honum |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Sep 2008 13:03 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Það var svona í hvíta sem ég átti. Seldist með honum
|
|
| Author: | Logi [ Sat 20. Sep 2008 13:20 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Það var svona í hvíta sem ég átti. Seldist með honum Ómar á þetta til... Reyndar ekki með mælum! |
|
| Author: | gardara [ Sat 20. Sep 2008 14:05 ] |
| Post subject: | |
Astijons wrote: 92?
hahaha hversu gamall er eiginlega hægt að vera? Þú kannski fæddur 92? |
|
| Author: | demi [ Sat 20. Sep 2008 14:48 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: ömmudriver wrote: Hrikalega retrótöff bíll En hvað er málið með ryðguðu felguboltana Sveinbjörn? Þarna er bíllinn rétt að verða í mína eigu .. keypti bílinn af drengnum um þetta leiti.. Birgir Hauksson heitir hann felguboltarnir...... tjjaaaa þetta voru atriði sem menn voru eflaust ekki að grandskoða þá Það vantar líka einn bolta |
|
| Author: | Stanky [ Sat 20. Sep 2008 16:56 ] |
| Post subject: | |
Þessi mynd er tekin fyrir framan árbæjarkirkju, við ársel. Í árbæ, við árbæjarskóla |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 20. Sep 2008 17:34 ] |
| Post subject: | |
langar að sjá fleiri myndir af þessum bíl hjá þér sveinbjörn |
|
| Author: | Bjarkih [ Sat 20. Sep 2008 17:36 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: langar að sjá fleiri myndir af þessum bíl hjá þér sveinbjörn
hefðir bara átt að skoða undirskriftina hjá honum þá hefðiru getað fundið þetta undir tenglinum sem er þar: http://album.123.is/?aid=93020 |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 20. Sep 2008 17:40 ] |
| Post subject: | |
Bjarkih wrote: Mazi! wrote: langar að sjá fleiri myndir af þessum bíl hjá þér sveinbjörn hefðir bara átt að skoða undirskriftina hjá honum þá hefðiru getað fundið þetta undir tenglinum sem er þar: http://album.123.is/?aid=93020 ah ok hvaða mótorar voru í þessum bílum ekki m20 er það ? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|