bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Herna er einn mynd af stuðaranum sem ég var að setja á um daginn er búin að setja net í hann núna og er að fara setja innri brettinn í hann einnig er ég komin með yngri nýrun framan á hann og er búin að panta m/ listan á hliðanar á honum þeir fóru í póst á miðviku daginn og verða væntanlegir innan 2 vikna
Image
Image

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
:shock: Geggjaður framstuðari, ekkert nema flott, svona eiginlega E46 M3 style

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 23:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég er allveg sammála þetta er geggjaður framstuðari..og bara bíllinn í heildina líka :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Oct 2003 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Jss wrote:
:shock: Geggjaður framstuðari, ekkert nema flott, svona eiginlega E46 M3 style


Er hann ekki líkari E39 M5?

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 00:13 
ég held að þetta sé nú bara rieger e46 m3 look stuðarinn, massa kúl !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jebb þetta er E46 M3 look stuðari.
Flott framtak

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 09:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki hægt að setja eitthvað annað en hænsnanet? T.d grófgerða grind úr plasti eða vírnet svipað og notað er í R bílana hjá Jagúar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
grófgerða grind úr plasti eða vírnet


Ég verð að hryggja þig með því en báðir þessir hlutir sem þú nefndir mundu alveg teljast til hænsnanets. Þessi netarasismi er bara asnalegur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 12:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þetta er nú mjög snyrtilegt "hænsnanet" eins og þú segir. og það er svart og kemur bara helvíti vel út hjá honum. Þetta er bara alveg eins og í original stuðaranum.!
Image
Allavegana hef ég ekkert út á þetta að setja..

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nema bara það að þetta er mjög flott. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 13:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Netarasismi??? Ekkert asnalegt við það að finnast þetta ljótt, mér þætti gaman að sjá þig færa rök fyrir því Gunni.

Mér finnst þetta koma vel út á þessum svarta, það er líkt original plastnetinu sem er í bílunum.

Síðan finnst mér svona net Image mjög flott en þetta hinsvegar finnst mér bara ljótt Image

Svona nokkuð lítur svo mjög smekklega út.... Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bebe ekki koma með eitthvað svona útí hött eins og einhverja hondu að drukkna í hænsnaneti :)

En _MÉR_ <<< ath. bara MÉR !! finnst of gróf net alls ekkert töff.

BTW honda RULEZ! :loveit:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 13:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var bara að reyna sýna munin á netunum og eina myndin sem var nogu skýr af því sem ég kalla hænsnanet var af þessari Hrikalegu Hondu...

Fíngerð net geta komið mjög vel út eins og á hinum tveimur myndunum og Jagúar netið finnst mér verulega flott.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2003 16:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
sweet! 8)

Og settu silfur/chromað net.... :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ufff
PostPosted: Wed 29. Oct 2003 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég keyfti net sem ég fíla bara þokkalega vel en það var krómað om my god , ég hugsaði bara til hondurnar sem félagi minn á þessa gráu á 18",
þá tók ég brúsan og málaði það svart glans , og það kemur bara vel út.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group