bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tónlist til að krúsa við https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3188 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Mon 27. Oct 2003 02:10 ] |
Post subject: | Tónlist til að krúsa við |
Datt í hug að pósta einum svona þræði uppá djókið þar sem ég hef ekkert betra að gera. Sei sei tsk tsk tsk Það lag sem mér datt fyrst í hug er lagið sem Jules Winnfield og Vincent Vega eru að krúsa við á leiðinni að fara stúta nokkrum gaukum. Kool & The Gang - Jungle Boogie Þetta lag virkar best ef þú ert á gömlum amerískum kagga á krómfelgum og ert svartur -------------------------------------------------------------------------------------- Næsta lag er einnig í Pulp Fiction og heyrist rétt áður en Butch Coolidge bombar á Marsellus Wallace á Hondu kærustu sinnar. Statler Brothers - Flowers On The Wall Mjög mikið hillbilly lag sem myndi virka mjög vel á pallbíl með haglabyssu í afturglugganum. -------------------------------------------------------------------------------------- Því miður þá hefur Lowrider menningin ekki náð til Íslands ennþá en þangað til að það gerist verðum við að sætta okkur við tónlistina sem hefur sprottið upp í kringum þá menningu. War - Lowrider Segir sig nokkurnvegin sjálft ekki satt? ------------------------------------------------------------------------------------- Nokkrir háskólastúdentar keyrandi þvert yfir Bandaríkin á rútu merktri "School For The Blind" Hvaða lag er betra theme song en einmitt þetta hér. EEL´s - Mr E´s Beutiful Blues ------------------------------------------------------------------------------------- Þú stígur út af barnum og hoppar á Harley Davidson Fatboy það er ekkert annað lag sem passar betur við þann atburð. George Thorogood - Bad To The Bone ------------------------------------------------------------------------------------- Rúntaðu framhjá svínabúinu með alla glugga opna og þetta lag á, ég skora á þig! NWA - Fuck The Police ------------------------------------------------------------------------------------- Ég man í fyrsta skiptið sem ég heyrði þetta lag þá var ég á rúntinum með stóra bróður á glænýja Coltinum hans. Það var sko meiriháttar. Red Hot Chili Peppers - Under The Bridge ------------------------------------------------------------------------------------- Svona rétt í lokinn. Tvö hraðaksturslög Prodigy - Breathe Prodigy - Fire |
Author: | joipalli [ Mon 27. Oct 2003 02:31 ] |
Post subject: | |
Ef maður er að krúsa með nokkrum félugum þá er Wiseguys mjög góðir. Frábær "lyftutónlist" En ef ég er einn að keyra þá hlusta ég á hip-hop. |
Author: | Kristjan [ Mon 27. Oct 2003 02:36 ] |
Post subject: | |
Too Easy með Wiseguys er náttúrulega bara 100% Chill |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 27. Oct 2003 06:44 ] |
Post subject: | |
Pantera ![]() |
Author: | Vargur [ Mon 27. Oct 2003 10:21 ] |
Post subject: | |
Jon Ragnar wrote: Pantera
![]() Jáhá, cowboys from hell passar mjög vel í bílinn minn. ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 27. Oct 2003 10:59 ] |
Post subject: | |
Beach Boys. |
Author: | BMWaff [ Mon 27. Oct 2003 13:58 ] |
Post subject: | |
HIP-HOP/RAP... eða Trance/Hard House... og náttla eins hátt og mögulegt er ![]() |
Author: | Moni [ Mon 27. Oct 2003 14:56 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Beach Boys.
Hell Ye ![]() ![]() |
Author: | Jón Þór [ Mon 27. Oct 2003 17:33 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Haffi wrote: Beach Boys. Hell Ye ![]() ![]() Can you do that to the beach boys!?!?! ![]() ![]() ![]() |
Author: | Bjössi [ Mon 27. Oct 2003 18:00 ] |
Post subject: | |
Highway to hell AC/DC |
Author: | Schulii [ Mon 27. Oct 2003 23:19 ] |
Post subject: | |
Chemical Brothers, Prodigy og Rob Playford af Moving Shadow.. til að keyra hratt.. en þegar ég er að keyra útá landi eða bara krúsa þá er það Pottþétt vitund 1 & 2 |
Author: | Svezel [ Tue 28. Oct 2003 00:29 ] |
Post subject: | |
Allur Master of Puppets og það hátt ![]() |
Author: | oskard [ Tue 28. Oct 2003 00:37 ] |
Post subject: | |
ég hef alltaf slökt á græjunum þegar ég er að keyra hratt, betra að heyra ef eitthvað dettur í sundur í bílnum mínum ![]() þegar ég er að keyra venjulega þá hlusta ég samt alltaf á tónlist allt úr allt úr mjög þungu rokki í allveg rosalegt píkupopp ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 28. Oct 2003 08:26 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Allur Master of Puppets og það hátt
![]() Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja ![]() Og þar sem ég hlusta mikið í Disturbed og Deftones í augnablikinu þá segji ég það líka |
Author: | saevar [ Tue 28. Oct 2003 08:56 ] |
Post subject: | |
Mér finnst alltaf gott að hlusta á Beck, Mutations diskinn, þegar maður vill chilla á rúntinum ![]() En síðan er það Pixies ef maður vill sleppa sér svoldið ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |