bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
er til eitthvað svona hérna? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3180 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Sat 25. Oct 2003 23:10 ] |
Post subject: | er til eitthvað svona hérna? |
Það væri magnað að hafa svona síðu fyrir íslensku verkstæðin. http://www.unixnerd.demon.co.uk/garages.html Maður heyrir svo misjafna hluti og suma veit maður ekki einusinni um. Er t.d. B&L þeir einu sem eru með tölvu frá BMW o.s.frv. |
Author: | Duce [ Sun 26. Oct 2003 02:59 ] |
Post subject: | |
já en það getur víst verið of viðkvæmt fyrir sum verkstæði að fá comment á þjónustuna .. eins og ÁG á live2cruise.com .. þar sem fólk var einfaldlega að segja sínar reynslusögur af verkstæðinu og svo "tjítjíng" lögfræðingur ÁG hringi í spjallborðsstjórnendur og var með derring .. og þræðinum læst ![]() |
Author: | Bjarkih [ Sun 26. Oct 2003 11:50 ] |
Post subject: | |
Það er nú kannski óþarfi að fara út í reynslusögur. Það væri nóg að gefa stjörnur út frá verðlagningu, þjónustulipurð, þekkingu og tækjabúnaði. Þetta er nú það sem mörg fyrirtæki þurfa að sætta sig við, t.d. þegar neytendasamtökin gera samanburð á hinum ýmsu vörumerkjum. |
Author: | nonnihj [ Sun 26. Oct 2003 20:15 ] |
Post subject: | |
Afhverju var þræðinum læst? Það er fullt tjáningar og skoðanafrelsi á Íslandi og var þessi einstaklingur ekki að segja neitt nema reynslusögu sína. Ef að ÁG treystir sér ekki til að veita fullnægjandi þjónustu þá hafa þeir ekki efni á því að vera að væla þó einhverjir láti í ljós skoðanir sínar á fyrirtækinu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |