bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Umræður á spjallinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3168
Page 1 of 1

Author:  Tommi Camaro [ Sat 25. Oct 2003 06:33 ]
Post subject:  Umræður á spjallinu

Mér finnst sumar umræðurnar hérna vera orðnar eins og vesti saumaklúbbur. Að minu leiti þá finnst mér þar sem þetta er bmw klubbur ætum við þá ekki að halda okkur i þeir umræðu,eða alveg í þýskumbílum.
því að það er til svona SPORTB'ILA síða sem heitir live2cruzie.com

Author:  Jón Ragnar [ Sat 25. Oct 2003 12:38 ]
Post subject: 

hélt að við værum allir bílaáhugamenn ?

Author:  benzboy [ Sat 25. Oct 2003 12:46 ]
Post subject: 

Sennilega old news en ég vil allavega óska þér til hamingju með að vera kominn á BMW og það meira að segja real thing tæki

Author:  bebecar [ Sat 25. Oct 2003 13:14 ]
Post subject: 

Ég skil bara ekki hvernig hægt er að tala um BMW án þess að minnast á aðra bíla líka.

Mér finnst mjög gaman að því að ræað um alla bíla en hef sérstakan áhuga á BMW og Porsche auk þess að bera mikla virðingu fyrir Benz.

Live2Cruize er heldur ekki eins gott spjall og að mínu mati ekki sportbílaspjall heldur bara áhugamannaspjall í víðum skilningi þess orð. Það er of stórt spjallsvæðið fyrir mig og of erfitt að fylgjast með þar.

Author:  uri [ Sat 25. Oct 2003 13:24 ]
Post subject: 

Þó að þetta sé BMW-spjall þá þýðir það ekki að hér eigi bara að tala um Bmw, eða það finnst mér allavega

Author:  bebecar [ Sat 25. Oct 2003 13:41 ]
Post subject: 

Það finnst mér allavega líka. BMW áhugamenn hafa nú flestir áhuga á öðrum bílum líka...

Author:  Jón Ragnar [ Sat 25. Oct 2003 13:41 ]
Post subject: 

benzboy wrote:
Sennilega old news en ég vil allavega óska þér til hamingju með að vera kominn á BMW og það meira að segja real thing tæki

Takk gaur :D

Author:  bjahja [ Sat 25. Oct 2003 14:27 ]
Post subject: 

Hvaða væl er þetta alltaf hreint...........þetta er spjall og spjall þróast út í alskonar umræður, póstar fara út í allt annað en þeir voru upprunnalega um og við tölum um aðrar bílategundir líka. Þannig er það og það er það sem gerir þetta skemmtilegt.

Author:  Benzari [ Sat 25. Oct 2003 14:53 ]
Post subject: 

Ætli menn hafi komið e-ð pirraðir heim af djamminu?

Author:  íbbi_ [ Sat 25. Oct 2003 19:06 ]
Post subject: 

alltí læ finnst mér að tala um aðra bíla líka, svo framarlega sem þetta verður bmw spjal, og oftast þegar það eru aðrir bílar til umræðu þá er nú eitthvað verið að bera þá saman við bimmana, og síðan er altaf jú bara hægt að sleppa því að lesa póstin :twisted:

Author:  benzboy [ Sat 25. Oct 2003 19:08 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
alltí læ finnst mér að tala um aðra bíla líka, svo framarlega sem þetta verður bmw spjal, og oftast þegar það eru aðrir bílar til umræðu þá er nú eitthvað verið að bera þá saman við bimmana, og síðan er altaf jú bara hægt að sleppa því að lesa póstin :twisted:


amen amen amen

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/