| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| BMW blæja brann í Kópavogi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=31627  | 
	Page 1 of 5 | 
| Author: | bebecar [ Wed 03. Sep 2008 07:52 ] | 
| Post subject: | BMW blæja brann í Kópavogi | 
Það stendur á mbl.is að það hafi kvinað í BMW blæjubíl í Kópavogi - þeir geta nú varla verið svo margir? Hver var svona ferlega óheppinn?  | 
	|
| Author: | jens [ Wed 03. Sep 2008 08:39 ] | 
| Post subject: | |
Koma með þetta. Allur andskotinn í gangi í nótt http://visir.is/article/20080903/FRETTIR01/511773894  | 
	|
| Author: | Ingsie [ Wed 03. Sep 2008 08:52 ] | 
| Post subject: | |
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=72423  | 
	|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 03. Sep 2008 08:58 ] | 
| Post subject: | |
Ingsie wrote: http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=72423 
Þetta virðist nú ekki vera blæjubíll skv. þessu  | 
	|
| Author: | Ingsie [ Wed 03. Sep 2008 09:00 ] | 
| Post subject: | |
mér finnst samt ólíklegt að það sé kveikt í 2 bmw á sama kvöldinu En getur svo sem alveg verið :/  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Wed 03. Sep 2008 09:50 ] | 
| Post subject: | |
var allavega kveikt 2x i sama jeppanum her i g?r...  | 
	|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 03. Sep 2008 11:35 ] | 
| Post subject: | |
 
		
		 | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Wed 03. Sep 2008 11:41 ] | 
| Post subject: | |
Oh man.. alltaf fílað þennan bíl. Bömmer!  | 
	|
| Author: | jens [ Wed 03. Sep 2008 11:42 ] | 
| Post subject: | |
Ertu alveg 100% viss í því að þetta sé bíllinn sem brann.  | 
	|
| Author: | Grétar G. [ Wed 03. Sep 2008 12:14 ] | 
| Post subject: | |
Þetta var sem sagt Gulllitaða E46 blæjan hans Óðins sem brann. Ekki 540 bíll eins og sumir halda, það er bíll sem hann seldi fyrir löngu.  | 
	|
| Author: | bjahja [ Wed 03. Sep 2008 12:22 ] | 
| Post subject: | |
Djöfull er þetta leiðinlegt, var geðveikt skemmtilega öðruvísi bíll  | 
	|
| Author: | . [ Wed 03. Sep 2008 12:28 ] | 
| Post subject: | |
ég elskaði þennan bíl... á svona stundu reynir maður bara að hugsa um góðu minningarnar, þegar maður keyrði bara eitthvað útí buskan með magic carpet ride með steppenwolf í kassetuspilaranum með engan sérstakan áfangastað í huga, bara til að keyra eitthvað..  | 
	|
| Author: | bebecar [ Wed 03. Sep 2008 12:36 ] | 
| Post subject: | |
Og hvað, kveiktu einhverjir krakkar í bílnum eða hvað.... Þetta var fallegur bíll að sjá.  | 
	|
| Author: | jens [ Wed 03. Sep 2008 12:39 ] | 
| Post subject: | |
Þessi bíll var í Borgarnesi í sumar og þá endaði hann eitt kvöld í innkeyrslunni hjá mér og fékk ég gott tækifæri á að skoða hann, verð að segja að það er mikill missir af þessum bíl.  | 
	|
| Author: | Kristjan [ Wed 03. Sep 2008 12:59 ] | 
| Post subject: | |
Þetta var æðislegur bíll, ég man hvað hann var ótrúlegur chick magnet.  | 
	|
| Page 1 of 5 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|