bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Buinn að sitja í E46 M3 :) SWEET https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3154 |
Page 1 of 2 |
Author: | gstuning [ Thu 23. Oct 2003 17:22 ] |
Post subject: | Buinn að sitja í E46 M3 :) SWEET |
Það er klikkað hvað þessi bíll er nýr ![]() og fjöðrunin alveg biluð, þægileg við það að vera mjög stíf, en samt þægileg, Powerið er allstaðar, það var ekki farið yfir 6500 sýndist mér, en samt plenty til staðar þar og fyrir neðan, ekki neitt líkt bílnum mínum þar sem að minn er svo grófur allur að það er bara ekki hægt að bera vélarnar samann Það er ekkert smá hvað þessi bílar eru kúl Nú hef ég setið í E46 M3 og get sagt að það er kúlasti bmw sem ég hef setið í, einnig sá besti |
Author: | arnib [ Thu 23. Oct 2003 17:42 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() Fékkstu að sitja í gráa bílnum nýja ?? |
Author: | Stefan325i [ Thu 23. Oct 2003 18:22 ] |
Post subject: | |
ég skoðaði hann áðan með gunna EN komst ekki með því ég vara að vinna Þetta er svo fallegt og yndislegt og liturinn er geðveikur Silber metalic og og og , annars sjáið þið það svosem á sunnudag en hann ætlar að reyna að koma á samkomuna ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 23. Oct 2003 18:33 ] |
Post subject: | |
Arni minn auðvitað fer ÉG rúnt hehe, Nei hann var að fara að þvo hann og félagi hans sagði að hann ætti að taka mig smá hring, Hefði verið neck braking að gefa alveg í botn, nokkuð viss um það Það vantar ekkert í þennan bíl |
Author: | Gunni [ Thu 23. Oct 2003 20:44 ] |
Post subject: | |
NAmmi namm. djöfull öfunda ég þig nafni! |
Author: | rutur325i [ Thu 23. Oct 2003 23:10 ] |
Post subject: | |
ég get nú státað mér að því að hafa setið í e46 m3 á undan þér Gunni minn ![]() ég og kiddi///M5 vorum að skoða bláa bílinn þar síðasta sumar og þá kom sonur konunnar sem á hann og bauð okkur í rúnt. Hann var reyndar svoldið ![]() Geðveikir Bílar . |
Author: | saemi [ Thu 23. Oct 2003 23:10 ] |
Post subject: | |
Kúl! |
Author: | Kull [ Thu 23. Oct 2003 23:11 ] |
Post subject: | |
Maður þarf greinilega að fara að stalka þetta lið og sníkja far ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 23. Oct 2003 23:11 ] |
Post subject: | |
Það væri nú ekki leiðinlegt að fá að sitja í - frægir bílar! |
Author: | Gunni [ Thu 23. Oct 2003 23:38 ] |
Post subject: | |
rutur325i wrote: ég get nú státað mér að því að hafa setið í e46 m3 á undan þér Gunni minn
![]() ég og kiddi///M5 vorum að skoða bláa bílinn þar síðasta sumar Er hann ekki svartur ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 23. Oct 2003 23:39 ] |
Post subject: | |
Þegar ég eignast svona bíl 2010 þá fáið þið allir far ![]() Settist inn í svona bíl um daginn og kunni vel við mig undir stýri. |
Author: | Jón Þór [ Thu 23. Oct 2003 23:49 ] |
Post subject: | |
Jú hann er svartur og ég hef prufað hann líka! ![]() |
Author: | Vargur [ Fri 24. Oct 2003 09:42 ] |
Post subject: | |
Hva, er þetta bara einhver sjóaramella, það fá bara allir að taka shortara ! |
Author: | arnib [ Fri 24. Oct 2003 10:50 ] |
Post subject: | |
Gunni minn ég verð að hryggja þig aðeins. Þú fékkst bara að sitja í, núna hef ég fengið AÐ KEYRA!!! Mikið djöfull var gaman að keyra þennan skratta maður.. að minnsta kosti þar til við veltum honum ![]() ... Mig dreymir undarlega ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Fri 24. Oct 2003 11:02 ] |
Post subject: | |
Hehheehe, ég held að þú fáir BMW hnetu verðlaunin í ár Árni ![]() Að hugsa um BMW daginn út og inn er eðlilegt, en að dreyma líka er bara fyrir þá al hörðustu. Sæmi |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |