bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Carlsson og AMG SL55
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3121
Page 1 of 3

Author:  Benzari [ Tue 21. Oct 2003 14:23 ]
Post subject:  Carlsson og AMG SL55

Loksins sá maður þennan magnaða grip, var áðan í Súðavogi hjá einhverju Gólflagnafyrirtæki.

Endilega einhver að kíkja á hann og taka myndir.

Author:  arnib [ Tue 21. Oct 2003 14:29 ]
Post subject: 

Sá hann líka áðan ... :drool: ...
En ég var ekki með myndavél.. :/

Author:  oskard [ Tue 21. Oct 2003 14:49 ]
Post subject: 

haha ég var með myndavél ! en of heimskur til að fatta það :roll:

Author:  hlynurst [ Tue 21. Oct 2003 15:20 ]
Post subject: 

Eða bara of spenntur. :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 21. Oct 2003 19:12 ]
Post subject: 

djöfull er hann flottur !!!! alveg fallegasti bíll sem ég hef séð í langan tíma :lol: :lol:

Author:  SE [ Tue 21. Oct 2003 23:02 ]
Post subject: 

Já tek undir það með ykkur þetta er algjört "bjútí"

Dagsskipunin er: Allir að hafa myndavélarnar hlaðnar og tilbúnar til töku......

Author:  Leikmaður [ Wed 22. Oct 2003 10:13 ]
Post subject: 

...Ég keyrði í smá stund við hliðina á honum/eftir honum, skrúfaði niður og slökkti á græjunum!!!

ÞAÐ ER SÓÐALEGA FALLEGT HLJÓÐ Í HONUM!!!
Er þetta ekki V8 (mig minnir að´þeir hafi ákveðið að nota ekki V12)??

En allavega, hvað kostar svona kvikindi komið á klakann??

Author:  oskard [ Wed 22. Oct 2003 10:52 ]
Post subject: 

v8 kompressor :) ég held að svona bíll kosti ~26miljónir þó að ég viti það nottla ekkert :)

Author:  BMWaff [ Wed 22. Oct 2003 13:57 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
...Ég keyrði í smá stund við hliðina á honum/eftir honum, skrúfaði niður og slökkti á græjunum!!!

ÞAÐ ER SÓÐALEGA FALLEGT HLJÓÐ Í HONUM!!!
Er þetta ekki V8 (mig minnir að´þeir hafi ákveðið að nota ekki V12)??

En allavega, hvað kostar svona kvikindi komið á klakann??


http://www.mobile.de/SIDDJMlsb39vPT1sPLg-kR42A-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1066834499A2LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1A1B20C117o-t-vMkMoSm_xrdsO~BSRA6E17200DSL55DSL55A0D2001A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111127074201&top=18&

Þessi í kringum 17 mil. komin heim eitthvað svoleiðis... er það ekki

Author:  Jss [ Wed 22. Oct 2003 14:07 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Leikmaður wrote:
...Ég keyrði í smá stund við hliðina á honum/eftir honum, skrúfaði niður og slökkti á græjunum!!!

ÞAÐ ER SÓÐALEGA FALLEGT HLJÓÐ Í HONUM!!!
Er þetta ekki V8 (mig minnir að´þeir hafi ákveðið að nota ekki V12)??

En allavega, hvað kostar svona kvikindi komið á klakann??


http://www.mobile.de/SIDDJMlsb39vPT1sPLg-kR42A-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1066834499A2LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1A1B20C117o-t-vMkMoSm_xrdsO~BSRA6E17200DSL55DSL55A0D2001A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111127074201&top=18&

Þessi í kringum 17 mil. komin heim eitthvað svoleiðis... er það ekki


Þessi er reyndar "ekki nema" 500 hö og á 18" felgum á meðan sá sem er hér er 585 hö og á 20" felgum

Author:  saemi [ Wed 22. Oct 2003 14:34 ]
Post subject: 

Úff púff hvað þetta er agalegt tæki. Ég keyrði rúntinn (það eru skyndilega allir farnir að rúnta þarna) og kíkti á hann.

Þetta er ekkert smá vígalegt! En ekki er hann stór. Þetta er sko ekkert annað en leiktæki dauðans.

Sæmi

Author:  bjahja [ Wed 22. Oct 2003 14:39 ]
Post subject: 

Ég er ekki búinn að sjá þennan bíl.............en ég sá svartan sl500 áðan :wink:

Author:  BMWaff [ Wed 22. Oct 2003 14:54 ]
Post subject: 

Jss wrote:
BMWaff wrote:
Leikmaður wrote:
...Ég keyrði í smá stund við hliðina á honum/eftir honum, skrúfaði niður og slökkti á græjunum!!!

ÞAÐ ER SÓÐALEGA FALLEGT HLJÓÐ Í HONUM!!!
Er þetta ekki V8 (mig minnir að´þeir hafi ákveðið að nota ekki V12)??

En allavega, hvað kostar svona kvikindi komið á klakann??


http://www.mobile.de/SIDDJMlsb39vPT1sPLg-kR42A-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1066834499A2LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1A1B20C117o-t-vMkMoSm_xrdsO~BSRA6E17200DSL55DSL55A0D2001A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111127074201&top=18&

Þessi í kringum 17 mil. komin heim eitthvað svoleiðis... er það ekki


Þessi er reyndar "ekki nema" 500 hö og á 18" felgum á meðan sá sem er hér er 585 hö og á 20" felgum


Já þetta er svona til viðmiðunnar... Get samt ekki ýmindað mér að hann kosti 10 Millum meira...

Author:  Benzari [ Wed 22. Oct 2003 15:18 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ég er ekki búinn að sjá þennan bíl.............en ég sá svartan sl500 áðan :wink:


jebbs, svartur með rauðu/vínrauðu leðri er inni í sal uppá Bílahöll

Author:  Dr. E31 [ Wed 22. Oct 2003 16:33 ]
Post subject: 

Myndir? Hér eru myndir!

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/