| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kvartmíluhittingur Miðvikud. 30.07.08 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=30999 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Ingsie [ Tue 29. Jul 2008 09:15 ] |
| Post subject: | Kvartmíluhittingur Miðvikud. 30.07.08 |
Það kom upp sú hugmynd að vera með svona "hitting" á miðvikudagskvöldið 30. Júlí upp úr kl 19:00 (ekki nákvæmur tími kominn). Þetta yrði að sjálfsögðu fyrir alla þá sem eru með tæki á númerum, síðan yrði stóra grillið kynnt og haft gaman eitthvað fram á kvöld enda spáð hreint frábæru veðri. Það ræðst mest af viðbrögðum við þessu og áhuga hvort af þessu getur orðið. Þá var hugmyndin að hver kæmi með sinn mat og grillaði, og kæmi náttúruleg með góða skapið líka. Þetta yrði kanski góður undanfari fyrir komandi helgi. *tekið af kvartmila.is* Hverng lýst fólki á þetta? Míla - Grill - Tónlist - Geggjuð sumarstemmning í góðu veðri |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 29. Jul 2008 09:18 ] |
| Post subject: | |
frítt að keyra? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 29. Jul 2008 09:41 ] |
| Post subject: | |
Hljómar vel... ég mun pottþétt mæta |
|
| Author: | Ingsie [ Tue 29. Jul 2008 09:43 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: frítt að keyra?
Góð spurning, ég skal spyrja á kvartmílunni, læt vita strax og ég veit e-ð sjálf, held samt að það sé 1000 kr æfingargjald og þarft að vera meðlimur i ba eða kk... en ég læt vita |
|
| Author: | Ingsie [ Tue 29. Jul 2008 13:50 ] |
| Post subject: | |
Það verður frítt að keyra! EEEEN Til þess að þetta sé hægt þurfum við hjálp! Bæði í kvöld að gera klárt og síðan annað kvöld til að vinna við brautina!! Margt smátt gerir eitt stórt! |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 29. Jul 2008 13:51 ] |
| Post subject: | |
vill minna fólk á að redda sér viðauka til að geta keyrt ... það hlítur að vera skylda eins og altaf? |
|
| Author: | Ingsie [ Tue 29. Jul 2008 14:26 ] |
| Post subject: | |
sjálfsögðu, hjálmur og viðauki er skylda |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 29. Jul 2008 18:08 ] |
| Post subject: | |
Ég hugsa að ég mæti og taki tíma... |
|
| Author: | Alpina [ Tue 29. Jul 2008 18:11 ] |
| Post subject: | |
Er grill og slöngur |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 29. Jul 2008 18:15 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Er grill og slöngur
Bara grill, þú mætir með slöngurnar |
|
| Author: | bimmer [ Wed 30. Jul 2008 14:55 ] |
| Post subject: | |
Stefnir í einhverja mætingu? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 30. Jul 2008 14:56 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Stefnir í einhverja mætingu?
Kæmi mér ekki á óvart að það yrði mjöög fín mæting! Gott veður og frítt að keyra Ég mæti allavega og naga slöngur... en keyri ekki. |
|
| Author: | gstuning [ Wed 30. Jul 2008 15:22 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: bimmer wrote: Stefnir í einhverja mætingu? Kæmi mér ekki á óvart að það yrði mjöög fín mæting! Gott veður og frítt að keyra Ég mæti allavega og naga slöngur... en keyri ekki. afhverju ekki keyra?? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 30. Jul 2008 15:25 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: arnibjorn wrote: bimmer wrote: Stefnir í einhverja mætingu? Kæmi mér ekki á óvart að það yrði mjöög fín mæting! Gott veður og frítt að keyra Ég mæti allavega og naga slöngur... en keyri ekki. afhverju ekki keyra?? Af því að bíllinn er spyrnuhæfur.. kokar og hikstar og svona. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 30. Jul 2008 16:02 ] |
| Post subject: | |
Ég er allavegana kominn með slikka |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|