bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 16:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Keyrsla á dag??
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 12:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir/ar
Bara svona að velta fyrir mér, hafiði einhverja hugmynd um hvað þið keyrið á dag? Ég veit að það fer mest eftir hvort maður sé eitthvað cruizin' eða ekki, en bara svona almennt séð. Í vinnuna, í skólann og svoleiðis??
En já eru menn almennt hérna í skóla eða bara workin'??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég fer 200-300km svona meðalagi á dag.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég er örugglega að fara svona 200+ km á dag, er í skóla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég er að fara svona c.a 80km á dag......

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
200-300km á dag?? Alla daga vikunnar eða? Vitiði hvað það er mikið á ári?!?!?

Ég keyri svona 100km á dag virka daga vegna vinnunnar, allt innanbæjar, en keyri yfirleitt mjög lítið um helgar.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
well ég keyri venjulega svona 10-20km um helgar :) reyni helst að vera ekkert á bíl þá.
En á virkum dögum þá er ég að snúast allann daginn :(
Alltaf eitthvað þarna og anna þarna og svo meira rugl þarna :P
Reykjavik er bara svo goddamn stór! :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Svona 27 km að meðaltali á dag, stundum meira stundum minna!
10.000/365=27,4

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Við erum að tala um 50-70þús á ári hjá mér :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 14:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Ég keyri svona ca. 40 km á dag eða um 15.000 á ári, ég á samt helv... góðan bíl og gæti keyrt allan daginn.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Haffi wrote:
Við erum að tala um 50-70þús á ári hjá mér :shock:


Eins gott að þú ert á sparneytnum bíl :P

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nefnilega ekki :shock: :shock: 10 lítrarnir++ á hundraði !!
Það er EITTHVAÐ AÐ hondunni I think :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Miðað við að ég keyrði minn bíl 8.þús km. á ári fyrstu þrjú árin þá er það mjög lítið eða ca.22 km. á dag. En það eru líka margir dagar á ári sem að hann er ekkert hreyfður svo það er lítið að marka þá tölu.

Vinn nú m.a. við útkeyrslu svo eknir km. á dag geta verið allt uppí 200.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 15:55 
ég keyri ca 8-10km á dag :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hm, það eru 2km í vinnunna, svo 2tilbaka,
svo fer ég út og þá næstum 100% til stefáns það eru einnig 2km,
og 2km tilbaka, það eru 8km á dag ef ég fer ekki úr keflavík, bætum við 3km á dag til að vera vissir, þannig að það eru 11km á svona daily basis á rólegu nótunum,

svo fer maður svona 3svar í bæinn orðið, eftir að maður hætti í sambandi, það er þá 130km meðaltali þar x 3 = 390km á viku + 7x11km = 390 + 77 = 467km á viku umþað bil / 7 = 66,7km á dag eða um 800kr í bensín á hverjum degi

200km á dag, það er 2000kr í bensín á 10/100 bíl, eða 14þús á viku og miðað við 4vikur í mánuði þá er það 14x4 = 56þúsund í bensín á mánuði,
Money not well spent, keyra minna eiga meiri pening fyrir M3 Haffi!!!

Ef bensín væri á 50kr líterinn þá 98 eða v-power, þá væri ég á flakki um allt landið alveg non stop, alltaf á ferðalagi,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Oct 2003 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég er búinn að keyra bílinn minn að meðaltali 71,5 km á dag síðan ég keypti hann í mars. Það eru rétt um 15.000 km.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group