bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áhugaverðar fréttir af næsta M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=30605 |
Page 1 of 1 |
Author: | JOGA [ Tue 08. Jul 2008 12:39 ] |
Post subject: | Áhugaverðar fréttir af næsta M5 |
Svolítið merkilegt ef satt reynist. Yrði fyrsti turbo ///M ![]() http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=18338 |
Author: | íbbi_ [ Tue 08. Jul 2008 12:44 ] |
Post subject: | |
vá hvað ég vona að hann verði EKKI turbo ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 08. Jul 2008 12:58 ] |
Post subject: | |
Það er samt bara svo lítil afl aukning frá V10 mótornum núna... Mér finnst þetta alla vega ekkert skref í rétta átt endilega. |
Author: | ///M [ Tue 08. Jul 2008 13:16 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Það er samt bara svo lítil afl aukning frá V10 mótornum núna... Mér finnst þetta alla vega ekkert skref í rétta átt endilega.
Kannski ekki mikill munu á peakpower en meðalhestöfl öruglega töluvert fleiri |
Author: | gstuning [ Tue 08. Jul 2008 13:34 ] |
Post subject: | |
akkúrat. þetta gæti meira að segja haft valvetronic kerfið það og túrbó myndi gera alveg ofboðslegann mótor, ekki það að double vanos sé að gera slæma hluti. við erum að tala um 500nm í 2k eða eitthvað álíka!! og dollann revvar svo í 7500rpm?? |
Author: | Jet [ Tue 08. Jul 2008 17:12 ] |
Post subject: | |
Yrði það ekki bölvuð rúlletta að kaupa svoleiðis bíl notaðan? Er ekki best að hafa svona turbóstúss í ábyrgð ![]() ![]() |
Author: | fart [ Wed 09. Jul 2008 01:54 ] |
Post subject: | |
CO2 útblástur er orðinn mikill áhrifaþáttur. Minni mótor með Turbos getur verið tjúnaður til að eyða minna, finnst það líkleg ástæða. Hardcore BMW ///M vilja NA mótor, en á endanum vilja Hardcore ///M menn bara hardcore ///M bíl. ÉG trúi því að þeir eigi eftir að standa sig vel, hvort sem það verður NA eða FI ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 09. Jul 2008 10:03 ] |
Post subject: | |
það er ekki ein fruma í mér sem efar einn einasta hlut í kringum þennan bíl, en mér líkaði bara N/A stefna bmw, ég er N/A fan ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |