| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Komnar myndir af nýju 7unni F01/02 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=30523  | 
	Page 1 of 4 | 
| Author: | KFC [ Thu 03. Jul 2008 19:42 ] | 
| Post subject: | Komnar myndir af nýju 7unni F01/02 | 
Hér eru linkur inn á myndir af nýju 7unni. Hvað finnst ykkur? http://www.7post.com/forums/showthread.php?t=154008 http://www.bimmerpost.com/goodiesforyou/f01.pdf http://www.7post.com/goodiesforyou/f01-1.wmv http://www.7post.com/forums/showthread.php?t=154335  | 
	|
| Author: | Xavant [ Thu 03. Jul 2008 20:00 ] | 
| Post subject: | |
Nýrun eru soldið stór! það vennst annars er þetta hipp ride  | 
	|
| Author: | HelgiPalli [ Thu 03. Jul 2008 20:17 ] | 
| Post subject: | |
Bara nokkuð vel heppnaður!  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 03. Jul 2008 20:35 ] | 
| Post subject: | |
Núna fyrst er þetta fallegt.  | 
	|
| Author: | gunnar [ Thu 03. Jul 2008 21:29 ] | 
| Post subject: | |
Ekki að digga þetta. Framendinn er viðbjóður.  | 
	|
| Author: | Mazi! [ Thu 03. Jul 2008 21:44 ] | 
| Post subject: | |
þessi framendi  | 
	|
| Author: | bjahja [ Thu 03. Jul 2008 21:50 ] | 
| Post subject: | |
hmmmmmm  | 
	|
| Author: | ömmudriver [ Thu 03. Jul 2008 22:14 ] | 
| Post subject: | |
Ég dæmi bílinn þegar ég sé hann með berum augum en við fyrstu sýn þá er alls ekki mikil breyting frá E65 og þá sérstaklega að innan  | 
	|
| Author: | Danni [ Thu 03. Jul 2008 22:31 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er alveg hræðilegt Nýrun eru eins og E39 pre-facelift í tvöfalldri stærð... afturljósin ljót. Ljótasti non-compact BMWinn IMO.  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 03. Jul 2008 22:32 ] | 
| Post subject: | |
Smekklegt  | 
	|
| Author: | maxel [ Thu 03. Jul 2008 22:47 ] | 
| Post subject: | |
Finnst hann ekkert spes.... Þetta er svona bíll "sem er bara þarna".... pælir ekkert í honum því hann erbara dull  | 
	|
| Author: | elli [ Thu 03. Jul 2008 22:48 ] | 
| Post subject: | |
Mjög fágaður og smekklegur í alla staði. Nýrun, og þessi pungur á frambrettunum/framhurðunum... jú maður þarf svona daginn til að venjast því ekki meir samt, en sjáið dual outletin á þessum drappaða Niðurstaða: tek hann any day  | 
	|
| Author: | Wolf [ Thu 03. Jul 2008 23:01 ] | 
| Post subject: | . | 
Hrikalega svalur  
		
		 | 
	|
| Author: | Einarsss [ Thu 03. Jul 2008 23:09 ] | 
| Post subject: | |
Er að fíla hann fyrir utan nýrun ... það mætti minnka þau töluvert. Þetta er allavega stórbæting frá síðasta body .. sem mér finnst gríðarlega misheppnað og ljótt.  | 
	|
| Author: | Brútus [ Fri 04. Jul 2008 02:04 ] | 
| Post subject: | |
jmlcrm wrote:  oh no  
 | 
	|
| Page 1 of 4 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|