bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
óþolandi þjófar á selfossi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=30500 |
Page 1 of 1 |
Author: | krissimar [ Wed 02. Jul 2008 20:16 ] |
Post subject: | óþolandi þjófar á selfossi |
ég er að græja 1stk 325 e36 og hann var búinn að standa síðan seinasta sumar og búið að færa hann eitthvað á milli staða á þessu tímabili nema það byrjar þannig að bíllinn er fyrir utan verkstæði á selfossi í nokkra daga, þá er glænýjum M framstuðara stolið af honum og gírhnúð og hnúðinum af handbremsustöng en þetta var eitthvað svona silfurlitað custom dót en svo færði frændi bílinn á sprautuverkstæði á selfossi sem ætlaði að laga hann og stóð hann þar líka í einhverjar vikur nema fer svo fyrir um 1 mánuði síðan að sækja bílinn því verkstæðið komst ekki í hann nærri strax en hann setur í gang og ætlar af stað en ekki fer hann af stað þá var einhver byrjaður að reyna að stela drifinu úr honum og var búið að losa hannan öxulinn úr hjólnafi og drifið var alveg laust nema það hékk bara í öxlunum og á ballanstönginni þannig þá var bíllinn tekinn á kerru og farið með hann. ég er núna búinn að sprauta bílinn og laga leiðindatjón á síls og hurðum og kominn með nýjan M stuðara og sílsaplöst og bíllinn svo gott sem tilbúinn en ÞVÍLÍGT ævintýri í kringum einn bíl ![]() kv. Kristján |
Author: | Einarsss [ Wed 02. Jul 2008 20:26 ] |
Post subject: | |
leiðinda saga ![]() Greinilega mjög eftirsóknarverður bíll ![]() |
Author: | krissimar [ Wed 02. Jul 2008 20:33 ] |
Post subject: | |
já það hlýtur að vera eitthvað þannig haha |
Author: | Dorivett [ Thu 03. Jul 2008 00:35 ] |
Post subject: | |
hvaða bíll er þetta ?? |
Author: | Nonni Kiddi [ Thu 03. Jul 2008 04:56 ] |
Post subject: | hmmmm |
ég er að segja ykkur það það er einhver að setja saman e36 |
Author: | krissimar [ Thu 03. Jul 2008 08:59 ] |
Post subject: | |
svarti sjúskaði bíllinn sem einhver strákur tengdur Geira goldfinger átti minnir að númerið sé RU-851 eða álíka ps. ég er ekki eigandinn heldur á litli frændi minn hann hehe |
Author: | Angelic0- [ Sat 05. Jul 2008 09:03 ] |
Post subject: | |
Krissi, getur verið að þú hafir verið tugthúslimur með mér á Skólavörðustígnum ![]() Minnir endilega að þar hafi verið gaur sem að var að bardúsa með svona 325i og hét einmitt Krissi ![]() kv, Viktor Agnar... úr klefa 4 ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 05. Jul 2008 16:50 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Krissi, getur verið að þú hafir verið tugthúslimur með mér á Skólavörðustígnum
![]() Minnir endilega að þar hafi verið gaur sem að var að bardúsa með svona 325i og hét einmitt Krissi ![]() kv, Viktor Agnar... úr klefa 4 ![]() Ég veit ekki með þig Viktor,,, en finnst þér svona efni ekki bara eiga heima í einkapósti? |
Author: | maxel [ Sat 05. Jul 2008 17:24 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Krissi, getur verið að þú hafir verið tugthúslimur með mér á Skólavörðustígnum
![]() Minnir endilega að þar hafi verið gaur sem að var að bardúsa með svona 325i og hét einmitt Krissi ![]() kv, Viktor Agnar... úr klefa 4 ![]() Hahahahahaha óþarfa upplýsingar ![]() |
Author: | krissimar [ Sun 06. Jul 2008 09:55 ] |
Post subject: | |
hahahaha jújú mikið rétt það er dýrt að fá sér undir stýri ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 06. Jul 2008 11:53 ] |
Post subject: | |
Að aka undir áhrifum er ekki eitthvað sem er fyndið heldur stóralvarlegt dæmi um ótrúlegan dómgreindarskort og þar með nokkuð sem fólk ætti að skammast sín fyrir. Afsakið off topicið annars ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 06. Jul 2008 18:40 ] |
Post subject: | |
krissimar wrote: hahahaha jújú mikið rétt það er dýrt að fá sér undir stýri
![]() ![]() Þar sem að ég sé að þú ert nýlega skráður vil ég bjóða þig velkominn og benda þér á að hér á kraftinum er að finna margnýtar upplýsingar um flest allt sem snýr að BMW... Sé eitthvað vafamál er bara að spyrja en það er líka ágætis ráð að nota leitina hér að ofan áður... Hvenær kemuru svo með myndir af bílnum, hlakkar til að sjá hann breytast úr haug í eðaldrossíu ![]() Hann var mjög laslegur þegar að ég sá hann síðast, svo hef ég heyrt að hann sé að verða verulega laglegur í dag... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |