bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar Upplýsingar!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3037
Page 1 of 2

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 01:26 ]
Post subject:  Vantar Upplýsingar!

Þannig er mál með vexti að þeir eru of háir, en ef öllu gríni er sleppt að þá er ég með BMW 520i árgerð 90 og ég var að velta fyrir mér hvar ég fæ reyklituð afturljós á bílinn?

Einnig var ég að spá í framljósum sem ég verð að fá mér, er einhver munur á Bosch ljósum og frá umboðinu ? Og Hver er munurinn þá?

Einnig vanar mér öryggisbelta smelluna ( þú stingur öryggisbeltinu í gat og það læsist, þessi smella er með takka til að losa af sér öryggisbeltið), veit ekkert hvað þetta heitir en mér vantar hana í miðjuna afturí og fyrir aftan bílstjóra sætið. Ef einhver sem getur selt mér þetta er ég þakklátur.

Og eitt enn, gerir K&N sía einhvað fyrir bílinn? Vikrar hún á mínum bíl (vel)?

Með fyrirfram nýliða þökk,
StoneHead.

Author:  arnib [ Wed 15. Oct 2003 10:19 ]
Post subject: 

BMW Specialisten á þetta handa þér, og þú finnur það hérna.

Hvað varðar K&N síuna þá felst gróðinn kannski aðallega í flottu hljóði við botngjöf á bílnum.
Það kemur svona "growl" í bíla með kraftsíur.

Ef þú kemur henni fyrir á góðum stað, eða jafnvel býrð til / kaupir einhverskonar hlíf
sem skýlir henni frá heita loftinu í húddinu gætiru jafnvel grætt
einhverja hesta, en ekki búast við mikilli kraftaukningu.

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 12:11 ]
Post subject:  Heh

Já ég er ekki neitt svakalega góður í dönksu en hvað kosta þessi afturljós?

Author:  arnib [ Wed 15. Oct 2003 12:16 ]
Post subject: 

Þessi:
ImageImage


Quote:
Pr. sæt - begge sider
Pris kr. 1.995,-
Excl. moms


Danska krónan er rétt um tíkall,
svo þetta er sirka 20 þúsund krónur, án virðisaukaskatts.

Ég veit ekki hversu hár hann er þarna úti.

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 12:36 ]
Post subject: 

Þetta verð, er þetta ásættanlegt verð ?

Author:  arnib [ Wed 15. Oct 2003 12:42 ]
Post subject: 

Ég veit nú ekkert um hvað þetta á að kosta,
en bmwspecialisten er ekki þekktur fyrir að vera
með of há verð!

Annars, ef þú kærir þig um mína skoðun, finnst mér
bæði
Image

og

Image

vera töluvert flottari en hin, og þau eru líka ódýrari!

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 12:54 ]
Post subject: 

já mér finnst neðri myndir ljósin þar vera helvíti töff

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 12:57 ]
Post subject: 

en frammljós, mér langar í svona blá ljós :)

Author:  einson [ Wed 15. Oct 2003 13:12 ]
Post subject: 

Code:
Danska krónan er rétt um tíkall,
svo þetta er sirka 20 þúsund krónur, án virðisaukaskatts.

Ég veit ekki hversu hár hann er þarna úti.


Danska krónan er tæpar 12 kr. og virðisaukaskatturinn er 20% (ef mig minnir rétt).

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 13:23 ]
Post subject: 

Hvaða Xenon perur get ég notað og hvaða perur eru bestar?

Author:  hlynurst [ Wed 15. Oct 2003 13:25 ]
Post subject: 

Það var umræða um þetta um daginn.

Sjá => http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2637

Author:  StoneHead [ Wed 15. Oct 2003 13:32 ]
Post subject: 

Meinar.

en hvenar er næsta samkoma? langar að kíkja við :)

ég sá þanna samkomuna um daginn auglýsta á netinu en er ekki hægt að auglýsa þetta fyrr?

Þar sem að ég nota netið það lítið og er lítið inná því er ég ekki alltaf fyrstur með fréttirnar.

Author:  Jss [ Wed 15. Oct 2003 14:36 ]
Post subject: 

StoneHead wrote:
Hvaða Xenon perur get ég notað og hvaða perur eru bestar?


Er sjálfur kominn með Osram Cool blue og koma mjög vel út og kosta ekki nema 1134 kr. stykkið (H7) í B&L :)

Author:  bjahja [ Wed 15. Oct 2003 14:51 ]
Post subject: 

Jss wrote:
StoneHead wrote:
Hvaða Xenon perur get ég notað og hvaða perur eru bestar?


Er sjálfur kominn með Osram Cool blue og koma mjög vel út og kosta ekki nema 1134 kr. stykkið (H7) í B&L :)

HVAÐA DJÖFULSINS HELVÍTIS :evil:
Ég keypti þetta helvíti á miklu meira í ÁG :evil:

Author:  Tommi Camaro [ Wed 15. Oct 2003 22:59 ]
Post subject: 

Ef þú þekkir ekki einhvern í ÁG þá skal sleppa því að verlsa þar.
Félagi minn keyfti net í stuðaran hja þeim um daginn og hann hugsa að hann hefði frekkar á að kaupa sér nýjan jakka

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/