| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hartge svuntur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=30271 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ellipjakkur [ Sun 22. Jun 2008 00:35 ] |
| Post subject: | hartge svuntur |
ég gefst upp á að reyna að fá m-tech 1 aftursvuntu á bílinn þannig að hvar get ég pantað mér hartge svuntu á bílinn minn ? eins og þessi :
og sílsana líka þ.e.a.s. |
|
| Author: | srr [ Sun 22. Jun 2008 00:44 ] |
| Post subject: | Re: hartge svuntur |
ellipjakkur wrote: ég gefst upp á að reyna að fá m-tech 1 aftursvuntu á bílinn
Wow, núna ertu að grafa djúpt í bjartsýniskistunni Ef þú finnur ekki Mtech1....þá finnur þú ekki Hartge....það er bara RARE |
|
| Author: | ellipjakkur [ Sun 22. Jun 2008 00:52 ] |
| Post subject: | Re: hartge svuntur |
srr wrote: ellipjakkur wrote: ég gefst upp á að reyna að fá m-tech 1 aftursvuntu á bílinn Wow, núna ertu að grafa djúpt í bjartsýniskistunni Ef þú finnur ekki Mtech1....þá finnur þú ekki Hartge....það er bara RARE hehe er ekki hægt að panta eitthvað svona drasl eitthver staðar að utan |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 22. Jun 2008 01:05 ] |
| Post subject: | Re: hartge svuntur |
ellipjakkur wrote: srr wrote: ellipjakkur wrote: ég gefst upp á að reyna að fá m-tech 1 aftursvuntu á bílinn Wow, núna ertu að grafa djúpt í bjartsýniskistunni Ef þú finnur ekki Mtech1....þá finnur þú ekki Hartge....það er bara RARE hehe er ekki hægt að panta eitthvað svona drasl eitthver staðar að utan ódýrara og auðveldara að panta m tech I að utan en hartge. Hartge og AC schnitzer kit eru bara RARE í heiminum. |
|
| Author: | finnbogi [ Sun 22. Jun 2008 02:30 ] |
| Post subject: | |
og það er ein svona framsvunta eins og á myndinn hérna á íslandi |
|
| Author: | ellipjakkur [ Sun 22. Jun 2008 09:02 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: og það er ein svona framsvunta eins og á myndinn hérna á íslandi
ég er með hana langar þess vegna i aftursvuntuna |
|
| Author: | birkire [ Sun 22. Jun 2008 12:09 ] |
| Post subject: | |
Var hún tekin af silfraða 4 dyra Hartge bílnum sem Stanky átti ? |
|
| Author: | finnbogi [ Sun 22. Jun 2008 12:22 ] |
| Post subject: | |
birkire wrote: Var hún tekin af silfraða 4 dyra Hartge bílnum sem Stanky átti ?
nei af gamla brúna 325i bílnum sem ég átti DP-177 stinky er á facelift bíl |
|
| Author: | Stanky [ Sun 22. Jun 2008 13:48 ] |
| Post subject: | |
birkire wrote: Var hún tekin af silfraða 4 dyra Hartge bílnum sem Stanky átti ?
Ég á þann bíl ennþá! |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 22. Jun 2008 14:16 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: birkire wrote: Var hún tekin af silfraða 4 dyra Hartge bílnum sem Stanky átti ? Ég á þann bíl ennþá! hvað er að frétta af honum?? |
|
| Author: | Stanky [ Sun 22. Jun 2008 14:56 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Stanky wrote: birkire wrote: Var hún tekin af silfraða 4 dyra Hartge bílnum sem Stanky átti ? Ég á þann bíl ennþá! hvað er að frétta af honum?? Hann er bara að chilla í bílskúrnum með bjór! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|