bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
///M3 '93 - 108.þkm?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3017 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMWaff [ Tue 14. Oct 2003 02:49 ] |
Post subject: | ///M3 '93 - 108.þkm?? |
Er vonandi að far að flitja inn bíl frá þýskalndi. Er búin að finna einn og búin að tala aðeins við þá. Er svo búin að fá mann í að fara út og sækja hann. En var bara svona að spá hvort þið vissuð einhvað sem ég þyrfti að spá í. Er þessi vélar týpa (S50) verri en S52? Er einhvað sem þarf að passa sig á á eldri týpunni af M3 E36? Ég er voða lítill svona vélar kall, veit bara að mér langar í ///M3 ![]() Ef allt gengur upp, og svörin verða ekki slæm hérna, kýli ég og kellingin sennilega bara á þetta. Annað! hvað mynduð þið halda að svona bíll myndi kosta hérna?? OG vitið þið um einhverja góða Specca síðu um bimma? (0-100, eyðsla og sona) |
Author: | gstuning [ Tue 14. Oct 2003 03:09 ] |
Post subject: | |
mmmm, þetta verður þá þriðja svona vélin á íslandi S50B30 M3 er mjög góður bíll, Vélin er bara klikkuð, allt þrykkt og allt það besta sem bmw gat látið sér detta í hug ´93, Eitt vont er að það er one of a kind kerti í vélinni, ekki framleidd í neinn annan mótor í heiminum, dýr kerti sem sagt Ég segi kauptu þennan bíl, því að S50B30 vélin er ein best S50/M50 vélin, eyðir lítið ef í lagi, og togar slatta og er mörg hestöfl allt það besta |
Author: | arnib [ Tue 14. Oct 2003 10:35 ] |
Post subject: | |
Go for it! ![]() M3 er bara kúl, og vandaður bíll. S50B30 vélin er hreint út sagt ótrúleg! Er ekki rétt hjá mér að það er léttara að "tjúna" S50 heldur en S52? (uppá framtíðina.. ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 14. Oct 2003 11:50 ] |
Post subject: | |
S50B30(286) er auðveldari en S50B32(321hp) því að hún er OBD-II Bara ameríska vélin hét S52B32(240hp), Það þarf að flasha obd-ii vélar eða piggybacka þær á sniðugan hátt ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 14. Oct 2003 12:20 ] |
Post subject: | |
Held að þetta sé ekki alveg rétt því það sem ég hef lesið þá hefur 3,2 L 321hö vélin verið byggð á M52 vélinni og heitir S52. Model: Engine: Power: Topspeed: Year: M3 S50 6 cylinder 286 HP 250 km/h 1992 - 1996 M3 S52 6 cylinder 321 HP 250 km/h 1996 - 1999 Upplýsingar teknar af.: http://www.bmwinfo.com/30228.html |
Author: | gstuning [ Tue 14. Oct 2003 13:35 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwclub.fi/fi/engines/motorsport/ S50B30 I6 2990 286@7000 32,6@3600 Bosch DME 1992 E36/M3 S50B32 I6 3201 321@7400 35,7@3250 Bosch DME 1995 E36/M3 Ég hélt alltaf að 3,2 euro vélin væri S52 en það er ekki svo, S52B32 I6 3152 240@6000 32,6@3800 Siemens DME 1995 E36/M3 US |
Author: | gstuning [ Tue 14. Oct 2003 13:48 ] |
Post subject: | |
http://www.akgmotorsport.com/eurofaq.html http://www.e31.net/enginechassis.html#S50 http://www.latbema.lv/series.php?detail=E36 http://www.bmwccn.no/nor/kapittel1/gall ... rs2003.htm http://bmw.org.ru/engines.htm |
Author: | Benzari [ Tue 14. Oct 2003 15:54 ] |
Post subject: | Re: ///M3 '93 - 108.þkm?? |
BMWaff wrote: Ef allt gengur upp, og svörin verða ekki slæm hérna, kýli ég og kellingin sennilega bara á þetta.
) Um að gera ef þetta er á góðu verði. Ef sá sem nær í bílinn hefur góðann tíma aflögu þá er skynsamlegt að reyna að láta ástandsskoða ef mögulegt er. Sniðugt að kaupa td. kertin sem "GStuning" nefndi og ný/auka dekk úti og jafnvel fleiri hluti sem líklegt er að þyrfti að endurnýja fljótlega. Bimmasérfræðingarnir hérna vita hvað er algengt í þessu en td. voru lélegar spindilkúlur oft nefndar eftir B&L samkomuna í vor.(ef ég man rétt) Svo er alltaf gaman af vel "skóuðum" bílum og munar miklu að geta verslað felgurnar tollfrjálst. |
Author: | bebecar [ Tue 14. Oct 2003 16:01 ] |
Post subject: | |
Þú átt að fá þér svona sjálfur Benzari! |
Author: | BMWaff [ Tue 14. Oct 2003 16:02 ] |
Post subject: | |
Takk, fyrir svörin strákar.. við erum svona að klára dæmið og er þetta 90% ![]() Ef þetta verður þá ætla ég að kíkja á þetta með þessi kerti... og...kanzki dekk... æj veit ekki... Hann veit nú ýmislegt um bíla og innfluttning þannig að ég ætla bara að leyfa honum að gera þetta... Er einhvað mál með þessar spindilkúlur hérna heima? |
Author: | Benzari [ Tue 14. Oct 2003 16:34 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Þú átt að fá þér svona sjálfur Benzari!
![]() ![]() Gangi ykkur vel með þetta "BMWaff", og það er auðvitað skyldumæting hjá þér á fyrstu samkomu eftir að bíllinn kemur til landsins:D |
Author: | BMWaff [ Tue 14. Oct 2003 16:46 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: bebecar wrote: Þú átt að fá þér svona sjálfur Benzari! ![]() ![]() Gangi ykkur vel með þetta "BMWaff", og það er auðvitað skyldumæting hjá þér á fyrstu samkomu eftir að bíllinn kemur til landsins:D Þakka þér fyrir og Jájá þið fáið að sjá hann ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 14. Oct 2003 17:32 ] |
Post subject: | |
Benzari - þú bara skellir þeim á bimmann ef þær passa, annars selur þú þær bara.... ÉG skoðaði svona Sedan bíla í hádeginu á 12 þúsund evrur Svo getur þú auðvitað farið í E500 ef þú ert að spá í að flytja inn - E420 er ódýrari hér heima. Já, og það er sko alveg hreinar línur að það er skyldumæting á E36 í klúbbinn! |
Author: | hlynurst [ Tue 14. Oct 2003 17:44 ] |
Post subject: | |
E36 klúbburinn er að vera mjög stór. ![]() |
Author: | Jss [ Tue 14. Oct 2003 17:56 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: E36 klúbburinn er að vera mjög stór.
![]() Og sífellt skemmtilegri ![]() Meðalstærð véla í E36 klúbbnum fer ábyggilega ört vaxandi ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |