bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Árið 1986
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 00:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Segjum að árið sé 1986 og ég myndi labba inn í Bílaumboðið HF (núna B&L)
og kaupa mér glænýjan BMW E30 325ix, tveggja dyra, með M innréttingu,
AC, rafmagni í rúðum, og opnanlega afturglugga. Hvað myndi ég vera að
borga fyrir hann samkvæmt genginu 1986 ?
En núna, 2003 ef hann væri nýr ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 13:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
er þetta ekki svona spurning sem maður myndi slengja fram ef maður vissi svarið líka ...

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 13:47 
opnanlegar afturrúður fengust ekki á íslandi :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
oskard wrote:
opnanlegar afturrúður fengust ekki á íslandi :)


ok mínus það

Ozeki wrote:
er þetta ekki svona spurning sem maður myndi slengja fram ef maður vissi svarið líka ...


nei ég hef ekki hugmynd


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sem minnir mig á það að vinur minn átti fyrir ca 10 árum síðan E-30 ´86 að mig minnir 325 demantsvartan á 15" með samlitum miðjum og m fjöðrun og númerið MC-760 veit einhver hvað varð um þennan flotta bíl :shock:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég man vel eftir þessum bíl fyrir 9 árum. Þá átti ég 323i bílinn minn og þá var líka þegar IM-870 var á blómaskeiðinu sínu. En því miður veit ég ekki hvað varð af MC-760 bílnum.. ég var sérstaklega hrifinn af felgunum sem hann var á.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 18:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Schulii_730i wrote:
ég man vel eftir þessum bíl fyrir 9 árum. Þá átti ég 323i bílinn minn og þá var líka þegar IM-870 var á blómaskeiðinu sínu. En því miður veit ég ekki hvað varð af MC-760 bílnum.. ég var sérstaklega hrifinn af felgunum sem hann var á.

IM-870, var hann grænn?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nei maður hann var demantssvartur. Ég átti hann næst síðast og svo átti Rútur hann síðast og reif hann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ásgeir á hróa átti IM-870 á þeim tíma og hann var flottur þá.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 19:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
IM-870 er dáinn , ég fór með hann í furu í gær

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Oct 2003 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
já ég man eftir bílnum hans Ásgeirs, var einmitt að vinna með honum þegar hann átti vagninn. Með eindæmum fallegur bíll, verst að maður kunni ekki að meta hann þá, en maður lærir.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2003 10:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
MC-760 er skráður afskráður en í eigu Sölu varnarliðseigna....gerið nú eitthvað !!

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2003 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
mc 760 var í keflavík 96-97 í eigu bílasala þar í bæ og var ekki fallegur það var sett 500 kall á hann og 550 á minn þegar ég keipti minn Nj 104
97 . þaða eigandi fór ekki vel með hann og hann brotnaði í miðjuni ( fór of hratt yfir hraðahindrun en var soðinn saman aftur svo lenti hann í hliðar tjóni og keflvísku rust sindrom stage 2.
var seldur uppá völl einhvetíman 99- 01 var lagaður og riðbættur og lenti svo í framanákeirslu og var svolítið fuckt upp. ég veit ekki meir.

edit

Í sambandi við fjöðrunar kerfið í MC 760 þá talaði bílasalinn sem átti bílinn að fyrri eigandi hafði verið svo klár að henda ///M fjöðrunin úr því að hann hélt að hún væri ónít (hann var svo hastur og stífur :( ) (HÁLVITI)
þannig að þegar bíllin var í kef þá var alveg Mánuður í brettin á honum en hann var á 15" sen voru svartar en ekki fanst mér þær neitt flottar mig minnir að þetta hafi verið Ronal 5 bíta felgur með breiðum flötum bítum og smá rimmi, líkt og borbet type A en bíllin var hálfgerður jeppi,
þannig að ég sá bílinn aldrei þegar hann var lár.

(RIP)
þetta var 1986 325i 2 dyra Demantssvartur 5 gíra beiskiptur með rafdrifini topplúgu og ekkert vökvastýri og var ekinn 180þ + 1997 . blessuð sé minnig hans :)
(RIP)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Last edited by Stefan325i on Mon 13. Oct 2003 19:24, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2003 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Stefan325i wrote:
mc 760 var í keflavík 96-97 í eigu bílasala þar í bæ og var ekki fallegur það var sett 500 kall á hann og 550 á minn þegar ég keipti minn Nj 104
97 . þaða eigandi fór ekki vel með hann og hann brotnaði í miðjuni ( fór of hratt yfir hraðahindrun en var soðinn saman aftur svo lenti hann í hliðar tjóni og keflvísku rust sindrom stage 2.
var seldur uppá völl einhvetíman 99- 01 var lagaður og riðbættur og lenti svo í framanákeirslu og var svolítið fuckt upp. ég veit ekki meir


Átsj! ... :pale:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Oct 2003 13:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég minni menn á að þessi þráður er ekki gerður til að minnast gamalla bíla
Sá þráður verður samt alveg örugglega búinn til í framtíðinni þannig bíðið bara rólegir. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group