bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dynodagur II - myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2980 |
Page 1 of 2 |
Author: | iar [ Sat 11. Oct 2003 16:56 ] |
Post subject: | Dynodagur II - myndir |
Fín samkoma og sæmileg mæting, tveir bílar mældu þó ekki, annar gekk ekki á öllum og hinn var að horfa á formúluna. ![]() Hér eru nokkrar myndir ---> http://www.pjus.is/iar/bilar/bmwkraftur/20031011/ Niðurstöður mælinga koma fljótlega! |
Author: | bjahja [ Sat 11. Oct 2003 17:13 ] |
Post subject: | |
Jebb, fínn dagur......maður vel sáttur ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sat 11. Oct 2003 17:25 ] |
Post subject: | |
Þetta var bara gaman í dag. Ég er mmmjjjööööggg sáttur. ![]() |
Author: | rutur325i [ Sat 11. Oct 2003 19:48 ] |
Post subject: | |
já góður og skemmtilegur dagur , djöfull fór pizzan vel í mig |
Author: | Haffi [ Sat 11. Oct 2003 19:55 ] |
Post subject: | |
Fínn dagur... VOND PIZZA!! Kom við á Dominos á höfðanum áður en leikurinn var speccaður og keypt NÝ PIZZA urur! Annars great ![]() |
Author: | fart [ Sat 11. Oct 2003 20:10 ] |
Post subject: | |
hmmm Pizza hvað..?? var reyndar stungin af mjög snemma, var fyrstur á Dino og fyrstur í burtu. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 11. Oct 2003 20:27 ] |
Post subject: | neee |
Flott Spíta hja þér gunni kemur þetta orginal í e-30 ![]() ![]() ![]() Þetta kom orginal i camroinum mínu sem ég átti. |
Author: | Dr. E31 [ Sun 12. Oct 2003 00:39 ] |
Post subject: | |
Hér er linkur inn á videoið: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=33391#33391 |
Author: | joipalli [ Sun 12. Oct 2003 03:49 ] |
Post subject: | |
Sæll, Bjarni Er ekki 323i orginal 170 hö? Hverju ertu búinn að breyta til að fá þessi aukahestöfl? Kveðja Jói |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 12. Oct 2003 05:38 ] |
Post subject: | grennnnnn |
Þurfti bara Að sofa ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 12. Oct 2003 06:15 ] |
Post subject: | |
joipalli wrote: Sæll, Bjarni
Er ekki 323i orginal 170 hö? Hverju ertu búinn að breyta til að fá þessi aukahestöfl? Kveðja Jói Blessr, Sko hann er jú gefinn upp 170, en þeir eru víst eithvað meira....... en það ég er búinn að setja nýtt loftintak og það er búið að taka hvarfan undan honum, ekkert stórt en það er að skila sér ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Sun 12. Oct 2003 13:55 ] |
Post subject: | |
Hvað mældust bílarnir hjá Gunna (M3) og Stebba (turbo)???????? Endilega að deila þessu með okkur sem komumst ekki!!! ![]() ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sun 12. Oct 2003 14:17 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Hvað mældust bílarnir hjá Gunna (M3) og Stebba (turbo)???????? Endilega að deila þessu með okkur sem komumst ekki!!! Dr. E31 wrote:
Allaupplýsingar í videoinu. ![]() |
Author: | oskard [ Sun 12. Oct 2003 15:56 ] |
Post subject: | |
kanski ekki allir sem hafa tök á að dl svona stórum videoum ... |
Author: | Dr. E31 [ Sun 12. Oct 2003 16:11 ] |
Post subject: | |
Ok, Gunni var að skila 201 Kw og 330 Nm, bíllinn hans Stebba er ennþá bilaður, held ég, þannig að hann mætti ekki með hann. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |