| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá Hjálp! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=29440 |
Page 1 of 1 |
| Author: | kobe8is [ Mon 12. May 2008 23:36 ] |
| Post subject: | Smá Hjálp! |
Sælir, er á X5 2004 & er að spá, get ég notað felgur undan öðrum bimmum?(5*120) vantar 2 felgur til að láta hann standa á, er að fara að láta sprauta felgurnar á honum. jæja hvað segja fróðir menn um þetta! |
|
| Author: | FinnurKarls [ Tue 13. May 2008 14:30 ] |
| Post subject: | |
eru ekki bara búkkar málið? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 13. May 2008 14:39 ] |
| Post subject: | |
Já getur notað felgur undan t.d. 3 línunni, því að X5 er með 40mm offset, enn þú þarft örugglega lágmark 16" eða 17" til að fara yfir bremsurnar. |
|
| Author: | kobe8is [ Tue 13. May 2008 19:18 ] |
| Post subject: | |
Takk takk, en hvað með E38 eða E65? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|