bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
loftkæling https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2914 |
Page 1 of 1 |
Author: | jonthor [ Sun 05. Oct 2003 11:38 ] |
Post subject: | loftkæling |
Loftkæling Ég var að velta því fyrir mér hvort hægt væri að setja loftkælingu í BMW eftirá? Ég er jafnvel að spá í að sækja bílinn minn bara hingað en hann þarf að vera með loftkælingu. Hefur einhver gert slíkt? Ég er með E36 - M52 vélina. kv. JÞS |
Author: | iar [ Sun 05. Oct 2003 11:52 ] |
Post subject: | |
Ég spurði þá í B&L einhverntíman að þessu fyrir einhverja forvitni og hann var kominn upp í 4-500þús svona lauslega reiknað. ![]() Hef eiginlega ekki þorað að athuga þetta neitt meira eftir það. ![]() |
Author: | jonthor [ Sun 05. Oct 2003 13:18 ] |
Post subject: | |
jesús, jæja ég var meira að hugsa hvort ekki væri hægt að finna notaða kælingu úr bíl og smella henni bara í. Grunar að það sé ekkert fix |
Author: | saemi [ Sun 05. Oct 2003 17:00 ] |
Post subject: | |
Það er slatti mál að setja þetta í. Ég myndi ekki mæla með að fara út í svona prakteríngar! Sæmi |
Author: | Dr. E31 [ Mon 06. Oct 2003 00:33 ] |
Post subject: | |
En það er svo gott að hafa AC, burr kalt og þurrt. ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 06. Oct 2003 21:00 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Það er slatti mál að setja þetta í. Ég myndi ekki mæla með að fara út í svona prakteríngar!
Sæmi Þetta er hárrétt hjá SAEMI ,undirritaður var að spá í þessu á sínum tíma ((E34 3.0 V8)) og það kostaði lágmark 3000 EURO að gera þetta og ef bíllinn var segjum -2000 EURO í innkaupsverði þá var þetta vonlaust sem betur fer var bíllinn minn með,,,,,,,,,KLIMA,,,,,,,,,, ![]() ![]() Sv.H |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |