bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Munu Bandaríkin banna iDrive? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2912 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Sat 04. Oct 2003 21:02 ] |
Post subject: | Munu Bandaríkin banna iDrive? |
Quote: Complex cockpit control systems like BMW’s controversial iDrive could be outlawed by US safety legislators.
The shock idea is raised in a discussion document published last week in the US by NHTSA, a government road safety agency. It is investigating the complexity of cockpit design, including controls, gauges and warning lights. It also launches a consultation process on how to legislate for multi-function controls: ‘We seek [public] comment on whether the selection of some controller/multi-task display combinations are, or could become, too complex for some drivers.’ The discussion document reveals that Porsche and Mazda have asked for clarification of the rules governing a ‘combination multi-function switch/ rotary dial’, suggesting they too are developing iDrive rivals. US law requires a display and its control to be adjacent to each other, to make information systems easier to use. However, this does not currently apply to joystick controls and TV displays. http://www.autocarmagazine.co.uk/News_A ... _ID=204184 Áhugaverð pæling en að mínu mati enn ein aðferð Kanas til að bjarga sér frá sjálfum sér. ![]() |
Author: | jth [ Sat 04. Oct 2003 22:15 ] |
Post subject: | |
Nýlega tók einnig gildi löggjöf í Texas sem bannar skjái í ökutkækjum sem sýnilegir eru ökumanni aðra en þá sem eingöngu eru ætlaðir sem leiðsögutæki. Menn eru áhyggjufullir yfir því að ef allt fer á versta veg sé hægt að túlka BMW skjái ólöglega skv. þessu því þeir birti m.a. upplýsingar um miðstöð, útvarp. Þó svo að löggjöfinni sé án efa ætlað að banna afþreyingar-skjái sem snúa að ökumanni þá er sjálfsagt hægt að færa rök f.því að hún geri BMW (og aðra) skjái ólöglega. Ótrúlegt... |
Author: | BMW 318I [ Sat 04. Oct 2003 23:03 ] |
Post subject: | |
þannig aukaraf camaroin fær ekki skoðun í texas hann er nebbla með ská í stýrinu sem mér finnst mjög heimskulegt að gera |
Author: | jth [ Sat 04. Oct 2003 23:37 ] |
Post subject: | |
Hmm...að setja skjá í stýrið er frekar spes - erum við að tala um LCD skjá sem tengist CD/DVD spilara eða er þetta eitthvað retrofit staðsetningartæki? |
Author: | hlynurst [ Sun 05. Oct 2003 00:27 ] |
Post subject: | |
Ég sá nú þátt um Camaro sem var með upplýsingaskjá í mælaborðinu... það var löggubíll! Nýjasta tækni og vísindi. ![]() |
Author: | BMW 318I [ Sun 05. Oct 2003 01:04 ] |
Post subject: | |
jth wrote: Hmm...að setja skjá í stýrið er frekar spes - erum við að tala um LCD skjá sem tengist CD/DVD spilara eða er þetta eitthvað retrofit staðsetningartæki?
bara dvd eða tv |
Author: | rutur325i [ Sun 05. Oct 2003 01:08 ] |
Post subject: | |
BMW 318I wrote: þannig aukaraf camaroin fær ekki skoðun í texas hann er nebbla með ská í stýrinu sem mér finnst mjög heimskulegt að gera
Það slökknar auto á honum þegar bílnum er startað , en skjárinn farþegameginn er í gangi samt sem er nú allt í lagi |
Author: | bebecar [ Sun 05. Oct 2003 01:11 ] |
Post subject: | |
Horfir maður þá á allt á hvolfi ef maður beygjir??? ![]() |
Author: | Jss [ Sun 05. Oct 2003 01:20 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Horfir maður þá á allt á hvolfi ef maður beygjir???
![]() Þeir þyrftu þá bara að setja system í bílinn eins og er í stafrænu videotökuvélunum þar sem myndin "speglast" þegar skjánum er snúið. Það verður nú að vera hægt að horfa á sjónvarpið þótt það sé verið að beygja. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |