bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samkoma fim. 5. sept. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=29 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gunni [ Wed 04. Sep 2002 00:59 ] |
Post subject: | Samkoma fim. 5. sept. |
Jæja loxins, samkoma ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Wed 04. Sep 2002 08:41 ] |
Post subject: | Þáttaka |
Ég kemst því miður ekki... ætla að reyna að skjóta smá fiðurfénað og kem ekki í bæinn fyrr en á föstudag... bið að heilsa Sæmi |
Author: | Kull [ Wed 04. Sep 2002 16:30 ] |
Post subject: | |
Ég veit nú ekki hversu stífbónaður bíllinn verður enda virðist ekki sjá fyrir lok regntímabilsins. |
Author: | Gunni [ Wed 04. Sep 2002 18:45 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Ég veit nú ekki hversu stífbónaður bíllinn verður enda virðist ekki sjá fyrir lok regntímabilsins.
Hvaða vitleysa! skv. veðurspámönnum á að koma gott veður á morgun ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. Sep 2002 21:04 ] |
Post subject: | |
Rigning eða ekki rigning, það verður svaka fjör! ![]() |
Author: | DXERON [ Thu 05. Sep 2002 22:57 ] |
Post subject: | Samkoman tókst nú alveg frekar vel!! |
Jæja þessi samkoma tókst nú alveg ágætlega 10 bimmar í heildina í smáralind.. vonandi eykst sú tala á næstu samkomum, ? hvað líður langur tími milli samkoma? 2-3 vikur? verður þetta alltaf fast á fimmtudögum? DXERON Vildi að ég væri á bimmanum mínum á samkomu!! ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 06. Sep 2002 00:19 ] |
Post subject: | samkoma |
Ætli maður reyni ekki að mæta líka næst þegar það verður samkoma. Þá verður maður vonandi búnn að fá bílinn. Ákvað í vor að panta mér bíl frá Þýskalandi og hann á vonandi að vera kominn í næstu viku. Pantaði mér 328 e36, búinn að bíða djöfull lengi eftir honum og þetta verður fyrsti bimminn minn. Held samt að ég sjái ekki eftir að hafa gert þessi kaup! |
Author: | Gunni [ Fri 06. Sep 2002 02:09 ] |
Post subject: | |
ú beibe, það er sennilega ansi nettur burri. hvernig er hann á litinn?? hvaða árg ?? er hann ekki bsk ? hurðir aukahlutir og annað slíkt ? |
Author: | bebecar [ Fri 06. Sep 2002 09:26 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir rúntinn Gunni, hann er mjög fallegur og virkar mjög vel LORENZINN! |
Author: | hlynurst [ Sat 07. Sep 2002 21:00 ] |
Post subject: | 328 bimmi |
Gunni wrote: ú beibe, það er sennilega ansi nettur burri. hvernig er hann á litinn?? hvaða árg ?? er hann ekki bsk ? hurðir aukahlutir og annað slíkt ?
Þetta er 96' árgerð og keyrður 74þúsund. En hann er reyndar með þjónustubók og solleiðis þannig að þetta ætti að vera ok. Beinskiptur að sjálfsögðu! 4 dyra og M-fjöðrun. Einnig M-svuntur, og eitthvað fleira... maður mætir bara á næstu samkomu og kíkir á hina bimmana vonandi... þ.e. ef maður er búinn að fá sinn. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |