doddi1 wrote:
Sas wrote:
Ég hef ekki hugmynd en var að spá í ef Bmw 528 loaded með leðri fallegt eintak en ekinn 180 þús hversu mikið er raunvirði svoleiðis bifreiðar og eru þær vinsælar.
eigum við að segja að hann fari á 800þúsund-1 miljón...  ef þú setur 1200 á hann  
  
  íslensk bílaviðskipti
 
Gott og heillegt eintak af 528i, vel hlaðinn af aukabúnaði gæti alveg farið á 1200þ.... en normalt gæti þótt já... 900-1100þ...
Sparneytnari en 540, og alveg plenty power... en enginn 540 eða M5...
og svo er auðvitað alltaf 530i....