| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ryðgaður eða ekki ryðgaður... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=28899 |
Page 1 of 1 |
| Author: | iar [ Sat 19. Apr 2008 13:57 ] |
| Post subject: | Ryðgaður eða ekki ryðgaður... |
Rakst á þessa umræðu í söluþræði og vildi ekki auka á OT-ið þar. Angelic0- wrote: skaripuki wrote: prófaði þennan áðan, mikið um rið, vantar abs skynjara, aftermarket húdd, stuðari og framljós, illa farið leður og eyðslan stóoð í 20,1 og 22,3 Ertu eitthvað veruleikafyrrtur Maður hefur nú stundum séð það á auglýsingum hér og annarsstaðar að það sem er í augum eins lítið sem ekkert ryðgaður bíll er í augum annars haugryðgaður haugur. Er þetta bara eitthvað sem mér finnst eða er þetta oft svona? Þarf að setja einhverja mælistiku á þetta, þ.e. hversu margir cm² þarf til að færa bíl úr smá ryðgaður í haugryðgaður? |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 19. Apr 2008 14:04 ] |
| Post subject: | |
Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn......... |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 19. Apr 2008 14:05 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn.........
hahahaha góður |
|
| Author: | BirkirB [ Sat 19. Apr 2008 15:06 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst haugryðgaður bíll vera bíll sem er byrjaður að ryðga í gegn á frekar mörgum stöðum, en smá ryðblettir sem hægt er að laga er smá ryðgaður bíll |
|
| Author: | srr [ Sat 19. Apr 2008 16:54 ] |
| Post subject: | |
Mín skilgreining á ryðlaus og ryðgað.... Ryðlaus (518 E28 '82, LA-212) HAUGRYÐGAÐUR (518i E28 '87, JC-330) |
|
| Author: | Tjobbi [ Sat 19. Apr 2008 17:24 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn.........
|
|
| Author: | Xavant [ Sat 19. Apr 2008 19:10 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn.........
|
|
| Author: | Lindemann [ Sat 19. Apr 2008 23:46 ] |
| Post subject: | |
Tjobbi wrote: Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn......... ekkert illa meint......margir þar sem eiga flotta bíla og allt það, svo er þetta ekkert mikið skárra með suma e30 menn Hef bara tekið sérstaklega mikið eftir haugryðguðum gullmolum á stjörnunni |
|
| Author: | Bjarki [ Sun 20. Apr 2008 02:36 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn.........
Benz ryðga líka bara mikið, þetta er því skiljanlegur mælikvarði! |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2008 16:09 ] |
| Post subject: | |
Tjobbi wrote: Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn......... Getur verið að þú sért Valdi Benzari á öðru spjalli |
|
| Author: | Benzari [ Sun 20. Apr 2008 17:01 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Tjobbi wrote: Lindemann wrote: Á stjörnunni er bíll nánast riðlaus meðan bílstjórasætið er ekki farið í gegnum botninn......... Getur verið að þú sért Valdi Benzari á öðru spjalli Tjobbi = "messinn" |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|