bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW á 'toppnum' enn eina ferðina
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=28804
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Tue 15. Apr 2008 14:39 ]
Post subject:  BMW á 'toppnum' enn eina ferðina

http://visir.is/article/20080415/FRETTIR02/853972874

Óli Tynes wrote:
Þessir taka oftast framúr

Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega.

Það kemur kannski ekki á óvart að það eru ökumenn á bílum eins og BMW og Audi sem eru með þyngsta bensínfótinn.

Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum og þykir vænt um fáka sína. En listinn yfir helstu framúrakendur er svona:

1. BMW
2. Saab

3. Audi

4. Volvo

5. Ford

6. Subaru

7. Mercedes

8. Citroën

9. Peugeot

10. Renault

Og þessir fara sjaldnast framúr:



21. Kia

22. Chrysler

23. Suzuki


Snilld :lol:
Óli Tynes wrote:
BMW M3 sést sjaldnast lengi í baksýnisspeglinum

Author:  Aron Fridrik [ Tue 15. Apr 2008 14:44 ]
Post subject: 

Óli Tynes wrote:
Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum


skiljanlegt 8)

Author:  Xavant [ Tue 15. Apr 2008 14:47 ]
Post subject: 

Aron Fridrik wrote:
Óli Tynes wrote:
Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum


skiljanlegt 8)

Author:  siggir [ Tue 15. Apr 2008 16:21 ]
Post subject: 

Óli Tynes er alger snillingur.

Author:  Danni [ Tue 15. Apr 2008 17:25 ]
Post subject: 

Shiii ég þarf greinilega að fara að taka mig til í framúrakstri :oops:


Tek mjög sjaldan frammúr... er alltaf að krúsa bara með cruise control á og ekkert að drífa mig.

Author:  Stebbimj [ Tue 15. Apr 2008 17:30 ]
Post subject: 

haha snilld, ég er að koma mér í þjálfun 8) :lol:

Author:  bebecar [ Tue 15. Apr 2008 20:17 ]
Post subject: 

Kemur reyndar á óvart að sjá Saab í öðru sæti :?

Author:  Bjarkih [ Tue 15. Apr 2008 22:30 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Kemur reyndar á óvart að sjá Saab í öðru sæti :?


Ekki þegar þú hugsar út í að þetta er í noregi. Ef ástandið er eitthvað svipað þar og í Svíþjóð þá er alveg hellingur af saab þarna og þá er eðlilegt að hann taki oft frammúr, einnig er volvo ofarlega á lista þarna og þeir eru allt of algengir í þessum löndum.

Author:  Hreiðar [ Wed 16. Apr 2008 00:31 ]
Post subject: 

Skrítið að Kia eru svona neðarlega :hmm:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/