| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Samkoma? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=288 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Raggi M5 [ Thu 07. Nov 2002 15:11 ] |
| Post subject: | Samkoma? |
Jæja piltar ég var að pæla hvenær næsta samkoma myndi verða? Því ég ætlaði að þá loksins að koma á vagninum mínum mér er bara farið að hlakka til að geta farið að keyra hann |
|
| Author: | Gunni [ Thu 07. Nov 2002 20:06 ] |
| Post subject: | |
það voru vangaveltur um að hafa hana um helgina núna! set upp poll. |
|
| Author: | Gunni [ Fri 08. Nov 2002 01:43 ] |
| Post subject: | |
eigum við ekki bara að hittast þann dag sem kemur útúr pollinum ?? hvaða staður er hentugur þessa dagana ?? |
|
| Author: | saevar [ Fri 08. Nov 2002 09:32 ] |
| Post subject: | |
Líst vel á sunnudaginn þá ætti ég að vera búinn að skella bensíntanknum undir. |
|
| Author: | Gunni [ Sat 09. Nov 2002 01:29 ] |
| Post subject: | |
jæja drengir hvar viljiði hittast ?? það kom upp hugmynd að hittast á planinu hjá intersport uppá höfða þann dag sem kosinn er í pollinum. líklegast sunnud. kl 15:00 eins og staðan er núna! hvernig líst mönnum á það ? |
|
| Author: | Haffi [ Sat 09. Nov 2002 03:54 ] |
| Post subject: | |
Leggst bara pungsveitt í mig .... I'll be there |
|
| Author: | iar [ Sat 09. Nov 2002 14:42 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: jæja drengir hvar viljiði hittast ?? það kom upp hugmynd að hittast á planinu hjá intersport uppá höfða þann dag sem kosinn er í pollinum. líklegast sunnud. kl 15:00 eins og staðan er núna! hvernig líst mönnum á það ?
Planið við Intersport upp á Höfða á sunnudag kl. 15:00 leggst mjög vel í mig. Sjáusmt sprækir! |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 09. Nov 2002 15:25 ] |
| Post subject: | |
Já það er fínn staður!! |
|
| Author: | Dr. E31 [ Sat 09. Nov 2002 21:04 ] |
| Post subject: | |
Er ekki hliðinu lokað alltaf lokað um helgar, eða þegar það er lokað í Intersport |
|
| Author: | iar [ Sat 09. Nov 2002 22:04 ] |
| Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Er ekki hliðinu lokað alltaf lokað um helgar, eða þegar það er lokað í Intersport
Góð spurning! En það verður örugglega opið kl. 15:00 á morgun. Af heimasíðu Intersport: NÝR OPNUNARTÍMI Á BILDSHÖFÐA ... Sunnudaga 13-17 Bara spurning hvort þeim sé eitthvað illa við hóp af bílum takandi bílastæði frá viðskiptavinum. Verðum líklega að koma okkur fyrir í einhverju horninu. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|