bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
730. slitinn Tímakeðja... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=28771 |
Page 1 of 4 |
Author: | oddur11 [ Mon 14. Apr 2008 03:34 ] |
Post subject: | 730. slitinn Tímakeðja... |
Þannig er þa að eg var að keyra á bmw-inum minum (730ia 93´ ek.145) og er á svona sirka 60 í cruse control og svo ætla eg að fara aðeins hraðar og um leið og eg stíg á bensíngjöfina þá kemur þessi dínkur og drapst á bílnum. Fer með bílinn til bilaserfræðigs fjölskildunar ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 14. Apr 2008 08:58 ] |
Post subject: | |
Svekk ![]() Á þá ekki bara að nota tækifærið og setja M60B40 ofaní? |
Author: | srr [ Mon 14. Apr 2008 10:05 ] |
Post subject: | |
Ég á M30B30 hedd, stimpla og stangir ef þig vantar slíkt ![]() Meira segja blokkina og olíupönnuna líka.... |
Author: | Djofullinn [ Mon 14. Apr 2008 10:31 ] |
Post subject: | |
Humm já hvort er hann með M30 eða M60 mótor? Ég áætlaði bara að þetta væri M60 bíll. Minnir að þær hafi komið fyrst '93 |
Author: | íbbi_ [ Mon 14. Apr 2008 10:32 ] |
Post subject: | |
komu ekki m60 fyrst 92, seinnipart árs þ.e.as 93 fengust bæði með m30 og m60, en útfrá myndini hans að dæma er hann með breyðu nýrun,. þanig að l´æiklegast er um að ræða m60 bíl, |
Author: | srr [ Mon 14. Apr 2008 11:18 ] |
Post subject: | |
My bad ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Mon 14. Apr 2008 11:42 ] |
Post subject: | |
Ég get selt þér ókeyrða 3.0 M60 ![]() |
Author: | JIS [ Mon 14. Apr 2008 12:42 ] |
Post subject: | |
Er algengt að tímakeðjur slitni á BMW? Slátrar þetta vélinni algjörlega? |
Author: | gstuning [ Mon 14. Apr 2008 12:47 ] |
Post subject: | |
JIS wrote: Er algengt að tímakeðjur slitni á BMW?
Slátrar þetta vélinni algjörlega? Nei og já að mestu leiti |
Author: | Schulii [ Mon 14. Apr 2008 18:33 ] |
Post subject: | |
já, leiðinlegt að lenda í svona. Hef alltaf heyrt að maður ætti ekkert að vera að spá í skipti á keðju sé maður með slíka á annað borð. En eins og Sæmi sagði þá á hann ókeyrða vél handa þér og ég myndi ekki hika við að swappa (lesist, láta swappa fyrir mig ![]() Er þetta gamla Borgó vélin Sæmi?? |
Author: | oddur11 [ Mon 14. Apr 2008 20:19 ] |
Post subject: | |
þetta er m60b30 motor, er buinn að taka hana alla i sundur og gera lista yfir þa sem mig vantar, er með söluaðla i þýskalandi, Hollandi og USA (téka hvar er ódýrast) nema að þa er svo erfit að fynna ventlana i þennan mótor, þa er eina ástæðan fyrir þvi að eg sé ekki búin að gera við hann... Saemi hva ertu annars að spá i mikið fyrir m60 mótorinn? og er þetta nokkuð borgó vélin??? |
Author: | saemi [ Mon 14. Apr 2008 21:58 ] |
Post subject: | |
oddur11 wrote: þetta er m60b30 motor, er buinn að taka hana alla i sundur og gera lista yfir þa sem mig vantar, er með söluaðla i þýskalandi, Hollandi og USA (téka hvar er ódýrast) nema að þa er svo erfit að fynna ventlana i þennan mótor,
þa er eina ástæðan fyrir þvi að eg sé ekki búin að gera við hann... Saemi hva ertu annars að spá i mikið fyrir m60 mótorinn? og er þetta nokkuð borgó vélin??? Þetta er borgó vélin já. 150.000.- |
Author: | oddur11 [ Mon 14. Apr 2008 23:11 ] |
Post subject: | |
kannski að marr spái i þessi kaup verð bara að ræða þa við viðgerðarkallinn minn... geymiru hann ekki bara fyrir mig? og ja eg átti lika að spyrja hvort þa hafi ekki alltaf verið serfræðingur sem að fyldist með þegar var verið að fígta eithva i henni?? ![]() |
Author: | Lindemann [ Mon 14. Apr 2008 23:14 ] |
Post subject: | |
vélin var aldrei tekin í sundur í borgó vegna þess það voru ekki til þar upplýsingar um hana. Ef ég man rétt átti bílgreinasambandið hana á undan skólanum, ég þori ekki að fullyrða hvort hún var eitthvað notuð þar. Sennilega eru einhverjir aðrir hérna sem þekkja það betur. |
Author: | saemi [ Mon 14. Apr 2008 23:17 ] |
Post subject: | |
oddur11 wrote: kannski að marr spái i þessi kaup verð bara að ræða þa við viðgerðarkallinn minn... geymiru hann ekki bara fyrir mig? og ja eg átti lika að spyrja hvort þa hafi ekki alltaf verið serfræðingur sem að fyldist með þegar var verið að fígta eithva i henni??
![]() Ekki heit vara, held þú getir verið rólegur! |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |