bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ég vil Þakka https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=28767 |
Page 1 of 2 |
Author: | F2 [ Sun 13. Apr 2008 22:34 ] |
Post subject: | Ég vil Þakka |
Þeim HÁLFVITUM sem hafa farið uppá Akstursbraut um helgina með mótorhjól og fjórhjól!! Búið er að spóla grjóti inná alla brautina og ekkert lítið,,, Skemmdir á stjórnstöðinni fyrir ofan braut og eignum inní stjórnstöðinni sem og utan! Vil hér með þakka þessum vitleysingum fyrir að gera þetta starf auðvelt! Eigni óska ég eftir upplýsingum í Pm ef einhver getur gefið mér upplýsingar um hverjir voru þarna að verki!!! Pm óskast til mín eða Porsche-Ísland hérna á spjallinu!!!! |
Author: | ValliFudd [ Sun 13. Apr 2008 22:38 ] |
Post subject: | |
Hugsanlega sömu vitleysingarnir og hafa verið að rústa öllu hjá okkur á Kvartmílusvæðinu ![]() Það braust einhver inn í rafstöðvarhúsið og stal undirlyftustöng úr ford dísel mótor ![]() Ótrúlegt þetta lið... |
Author: | IngóJP [ Sun 13. Apr 2008 22:41 ] |
Post subject: | |
fávitar |
Author: | bjahja [ Sun 13. Apr 2008 22:42 ] |
Post subject: | |
ÖMURLEGT að heyra, vonandi finnast þessir hálfvitar!!!!! Af hverju mæta þeir ekki bara þegar brautin er opin |
Author: | Alpina [ Sun 13. Apr 2008 22:54 ] |
Post subject: | |
Það virðist bara vera til hellingur af svona illa innrættu fólki,, ![]() |
Author: | Dóri- [ Sun 13. Apr 2008 23:08 ] |
Post subject: | |
spurning með að pósta myndum af förum, kannski er hægt að greina hvernig og hve mörg hjól þetta eru með því að skoða dekkjamunstur . Þetta hljóta samt að vera aðilar sem eru á ógötuskráðum hjólum og þarafleiðandi búsettir í nágrenni við brautirnar. |
Author: | Kristjan [ Sun 13. Apr 2008 23:19 ] |
Post subject: | |
Dóri- wrote: spurning með að pósta myndum af förum, kannski er hægt að greina hvernig og hve mörg hjól þetta eru með því að skoða dekkjamunstur .
Þetta hljóta samt að vera aðilar sem eru á ógötuskráðum hjólum og þarafleiðandi búsettir í nágrenni við brautirnar. ![]() |
Author: | maxel [ Sun 13. Apr 2008 23:49 ] |
Post subject: | |
CCTV? |
Author: | Mazi! [ Sun 13. Apr 2008 23:49 ] |
Post subject: | |
Djöfulsins pakk! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 13. Apr 2008 23:52 ] |
Post subject: | |
Ég varð svo reiður við að lesa þetta! ![]() Helvítis skíthælar.. hvað fær fólk til að gera svona??? |
Author: | Dóri- [ Sun 13. Apr 2008 23:59 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Dóri- wrote: spurning með að pósta myndum af förum, kannski er hægt að greina hvernig og hve mörg hjól þetta eru með því að skoða dekkjamunstur . Þetta hljóta samt að vera aðilar sem eru á ógötuskráðum hjólum og þarafleiðandi búsettir í nágrenni við brautirnar. ég er svo gáfaður í þynnkunni... ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 14. Apr 2008 00:01 ] |
Post subject: | |
Bara hálfvitar sem hafa verið á ferð þarna, skil ekki að fólk skuli nenna að skemma svona fyrir öðrum.... |
Author: | Danni [ Mon 14. Apr 2008 02:05 ] |
Post subject: | |
Djöfull verð ég reiður á lesa svona! Núna eru einhverjir rosalega ánægðir með sjálfan sig því þeim tókst að skemma fyrir öllum akstursíþróttaáhugamönnum á suðvesturhorninu : ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 14. Apr 2008 07:21 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Bara hálfvitar sem hafa verið á ferð þarna, skil ekki að fólk skuli nenna að skemma svona fyrir öðrum....
Fýsnin og öfundin er ansi sterk.. ÞARNA |
Author: | Angelic0- [ Mon 14. Apr 2008 15:52 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Djöfull verð ég reiður á lesa svona! Núna eru einhverjir rosalega ánægðir með sjálfan sig því þeim tókst að skemma fyrir öllum akstursíþróttaáhugamönnum á suðvesturhorninu :
![]() Ekki nóg með það.... heldur eru það akkúrat svona imbar sem að setja slæmt orð á okkur hjólamenn ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |