bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
http://visir.is/article/20080415/FRETTIR02/853972874

Óli Tynes wrote:
Þessir taka oftast framúr

Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega.

Það kemur kannski ekki á óvart að það eru ökumenn á bílum eins og BMW og Audi sem eru með þyngsta bensínfótinn.

Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum og þykir vænt um fáka sína. En listinn yfir helstu framúrakendur er svona:

1. BMW
2. Saab

3. Audi

4. Volvo

5. Ford

6. Subaru

7. Mercedes

8. Citroën

9. Peugeot

10. Renault

Og þessir fara sjaldnast framúr:



21. Kia

22. Chrysler

23. Suzuki


Snilld :lol:
Óli Tynes wrote:
BMW M3 sést sjaldnast lengi í baksýnisspeglinum

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Óli Tynes wrote:
Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum


skiljanlegt 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 14:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Aron Fridrik wrote:
Óli Tynes wrote:
Samkvæmt könnuninni eru það líka ökumenn þessara bíla sem hafa mesta ánægju af akstrinum


skiljanlegt 8)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Óli Tynes er alger snillingur.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Shiii ég þarf greinilega að fara að taka mig til í framúrakstri :oops:


Tek mjög sjaldan frammúr... er alltaf að krúsa bara með cruise control á og ekkert að drífa mig.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 17:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 17. Feb 2008 11:24
Posts: 184
Location: Keflavík
haha snilld, ég er að koma mér í þjálfun 8) :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 20:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kemur reyndar á óvart að sjá Saab í öðru sæti :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Apr 2008 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bebecar wrote:
Kemur reyndar á óvart að sjá Saab í öðru sæti :?


Ekki þegar þú hugsar út í að þetta er í noregi. Ef ástandið er eitthvað svipað þar og í Svíþjóð þá er alveg hellingur af saab þarna og þá er eðlilegt að hann taki oft frammúr, einnig er volvo ofarlega á lista þarna og þeir eru allt of algengir í þessum löndum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Apr 2008 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Skrítið að Kia eru svona neðarlega :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group