bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 23:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ég vil Þakka
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Þeim HÁLFVITUM sem hafa farið uppá Akstursbraut um helgina með mótorhjól og fjórhjól!!

Búið er að spóla grjóti inná alla brautina og ekkert lítið,,,

Skemmdir á stjórnstöðinni fyrir ofan braut og eignum inní stjórnstöðinni sem og utan!

Vil hér með þakka þessum vitleysingum fyrir að gera þetta starf auðvelt!

Eigni óska ég eftir upplýsingum í Pm ef einhver getur gefið mér upplýsingar um hverjir voru þarna að verki!!!

Pm óskast til mín eða Porsche-Ísland hérna á spjallinu!!!!

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hugsanlega sömu vitleysingarnir og hafa verið að rústa öllu hjá okkur á Kvartmílusvæðinu :?

Það braust einhver inn í rafstöðvarhúsið og stal undirlyftustöng úr ford dísel mótor :shock: Fannst reyndar úti daginn eftir.. En það er búið að spóla holur í malbikið rétt eftir startið á fjórhjóli hjá okkur..

Ótrúlegt þetta lið...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
fávitar

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ÖMURLEGT að heyra, vonandi finnast þessir hálfvitar!!!!!
Af hverju mæta þeir ekki bara þegar brautin er opin

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það virðist bara vera til hellingur af svona illa innrættu fólki,,


:cry:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
spurning með að pósta myndum af förum, kannski er hægt að greina hvernig og hve mörg hjól þetta eru með því að skoða dekkjamunstur .

Þetta hljóta samt að vera aðilar sem eru á ógötuskráðum hjólum og þarafleiðandi búsettir í nágrenni við brautirnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Dóri- wrote:
spurning með að pósta myndum af förum, kannski er hægt að greina hvernig og hve mörg hjól þetta eru með því að skoða dekkjamunstur .

Þetta hljóta samt að vera aðilar sem eru á ógötuskráðum hjólum og þarafleiðandi búsettir í nágrenni við brautirnar.


Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
CCTV?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Djöfulsins pakk! :x endilega koma með myndir af þessu

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég varð svo reiður við að lesa þetta! :evil:

Helvítis skíthælar.. hvað fær fólk til að gera svona???

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2008 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Kristjan wrote:
Dóri- wrote:
spurning með að pósta myndum af förum, kannski er hægt að greina hvernig og hve mörg hjól þetta eru með því að skoða dekkjamunstur .

Þetta hljóta samt að vera aðilar sem eru á ógötuskráðum hjólum og þarafleiðandi búsettir í nágrenni við brautirnar.


Image



ég er svo gáfaður í þynnkunni... 8) nei samt án djóks þá er þetta fáránlegt svona pakk sem stundar það að skemma fyrir öðrum til skemmtunar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Bara hálfvitar sem hafa verið á ferð þarna, skil ekki að fólk skuli nenna að skemma svona fyrir öðrum....

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Djöfull verð ég reiður á lesa svona! Núna eru einhverjir rosalega ánægðir með sjálfan sig því þeim tókst að skemma fyrir öllum akstursíþróttaáhugamönnum á suðvesturhorninu : :evil:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
Bara hálfvitar sem hafa verið á ferð þarna, skil ekki að fólk skuli nenna að skemma svona fyrir öðrum....


Fýsnin og öfundin er ansi sterk.. ÞARNA

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Djöfull verð ég reiður á lesa svona! Núna eru einhverjir rosalega ánægðir með sjálfan sig því þeim tókst að skemma fyrir öllum akstursíþróttaáhugamönnum á suðvesturhorninu : :evil:


Ekki nóg með það.... heldur eru það akkúrat svona imbar sem að setja slæmt orð á okkur hjólamenn :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group