bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 m3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2865
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Tue 30. Sep 2003 21:22 ]
Post subject:  e36 m3

Nú var maður á mobile.de "fylleríi", að láta sig dreyma um m3. Ég fór að velta einu fyrir mér, og það var það hvaða ár fyrstu 4ra dyra e36 m3 bílarnir komu. Ég hélt alltaf að það hefðu bara verið gerðir 3.2L 4ra dyra, en svo er maður að rekast á einstaka 3.0L 4ra dyra bíl. Veit einhver eitthvað um þetta ??

kv. Gunni

Author:  kiddim5/mpower [ Wed 01. Oct 2003 00:20 ]
Post subject:  m3

Ja sedan og blæju útgafurnar komu fyrst 1994, og sedaninn var hætt að framleyða 1997.

Kristinn.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/