bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 16:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Um klúbbinn....
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 12:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég rakst á þetta á forsíðunni - eru ekki um 390 skráðir notendur hjá okkur?

Quote:
um 50
skráðir meðlimir og jafnvel fleiri sem taka þátt í umræðunum á spjallinu

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það eru 331 skráðir notendur á spjallið okkar.
Þar af geri ég ráð fyrir að minna en helmingur sé virkir notendur.

Og skráður notandi á spjallið er ekki nákvæmlega það sama
og meðlimur, en þó hafa mörkin þarna á milli ekki verið sett föst.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 12:58 
þú þarft að vara með svona kort til að vera meðlimur... ég held að það
hafi ekki verið dreift neitt meira en 50 kortum á bogl deginum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 13:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ach so...

Ég hélt að þetta væri tvennt aðskilið, BMW klúbburinn annarsvegar og spjallsvæði klúbbsins.

Er ekki annars komin tími á að kjósa stjórn og setja niður skipulag klúbbsins og stöðu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Ég hélt að þetta væri tvennt aðskilið, BMW klúbburinn annarsvegar og spjallsvæði klúbbsins.


Það er tvennt aðskilið :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 13:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK, þetta er pínku óljóst en skiptir sosem engu verulegu máli. En mér finnst virkir notendur allavega vera fleiri en 50 á spjallsvæðinu þó skráðir meðlimir séu 50.

Ég held að það mætti líka alveg skoða það að gera skráningarátak eftir nokkrar vikur með það að markmiðið að fjölga verulega í hópnum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 15:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Já hvernig er það, hvernig skráir maður sig í klúbbinn þannig að maður geti orðið meðlimur og fengið meðlimakort?

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 16:06 
Það verður auglýst vonandi mjög fljótlega


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 16:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Já frábært þar sem að ég er nánast orðinn BMW eigandi. :)

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2003 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er líka svo gaman að vera með afslátt hjá B&L :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group