bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

Hvorn mundir þú vilja frekar?
Sjálfskiptan e34 19%  19%  [ 6 ]
Beinskiptan e34 81%  81%  [ 26 ]
Total votes : 32
Author Message
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 11:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Væri gaman að sjá skoðanir BMW manna, bara fyrir forvitnissakir. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það vantar meiri upplýsingar!!!!

Það þarf að tilgreina HVERNIG E34.

Ég vil sjálfskiptan 540i, 530i (V8)

En svo er spurning með 535i

Allt fyrir neðan það vil ég hafa 5 gíra.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 12:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heheheheh, haldiði að dótaríið hafi ekki bara gert sólgleraugnagæja úr V8 dæminu mínu..... ( V8 )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 13:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég vil allt í E34 beinskipt... myndi sko hoppa hæð mína ef ég kæmist yfir E34 540 með 6 gíra kassa!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 13:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Já ég valdi nú sjálfskipt, sumpart af því að ég er að fara að kaupa mér 525iA E34 en einnig af því að ég kann bara mjög vel við sjálfskipta BMW þetta eru engin leiktæki og sjálfskiptingin kemur honum bara mjög vel áfram. Þó svo að maður vilji heldur hafa suma bíla beinskipta.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er ofboðslega erfið spurning og fer finnst mér ekki bara eftir vélarstærð og svona, heldur líka eftir því hvernig þú hyggst nota bílinn!

Ef ég ætti 300 hestafla e30 bíl með beinskiptingu, og væri að versla mér
einn e34 (fyrir krús og veturinn.. :)) þá myndi ég pottþétt vilja hafa hann sjálfskiptan.
Ef ég aftur á móti væri að versla mér minn eina bíl, þá kannski 525i, þá myndi ég 100% vilja hafa hann beinskiptan..

Svo eyða beinskiptir töluvert minna skilst mér, eins og 520i.
Munar víst alveg 3 lítrum eða svo á 100km.

Þannig..
Þetta er ekki nógu detailed spurning,
segðu okkur meira um þig og þinn driving style, og hvernig bíll þetta er :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég hef átt bæði beinskipta og sjálfskipta, bæði 4cyl og 6cyl.

4cyl sjálfskiptur er algjört NO.NO. 6cyl sjálfskiptur er mjög skemmtilegur, en ég fæ miklu meira út úr því að keyra beinskiptan. Er núna með 523i E39 beinskiptan og ég myndi ekki vilja hafa hann öðruvísi. Eftir að ég lét fjarlægja hvarfan er hann barasta hrikalega skemmtilegur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 17:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Já, ég var einmitt að pæla í því hvernig ég gæti sett upp þessa könnun með meira details, en þetta var eiginlega besta lausnin, nema þá að ég mundi gera nokkrar spurningar sem er nú ekkert skárra. Menn geta bara þá sett upp sínar eigin forsendur, t.d. ef þið viljið eingöngu ssk. V8 þá væri hægt að velja ssk. :wink: Ég var bara að spá í hvað ykkur finnst svona við fyrstu hugsun, ekki vera að setja upp einhverjar endalausar breytur. Samt áhugavert, stefnir í stórsigur bsk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
ALLT beinskipt fyrir mig takk!

Ég hef nú reyndar ekki prófað marga E34 bíla: 1 stk. 530i V8 (beinsk), 1 stk. 540iA og 2 stk. M5 3,6.

Svosem ekkert leiðinlegur hópur :lol:

Það kæmi reyndar alveg til greina að hafa 540i sjálfskiptan, hann þolir það alveg!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Það vantar meiri upplýsingar!!!!

Það þarf að tilgreina HVERNIG E34.

Ég vil sjálfskiptan 540i, 530i (V8)

En svo er spurning með 535i

Allt fyrir neðan það vil ég hafa 5 gíra.

Sæmi


Ég held ég gæti ekki verið meiri sammála :wink:
Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 18:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Bara beinskipt!!

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 19:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Líka fyrir mig allt beinskipt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Sjálfskipt já takk! En svona litlir hondu bmw-ar meiga vera BSK !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þetta togast rosalega á hjá mér. Ég hef nefnilega pælt mikið í þessu fyrst ég stefni á að skipta um bíl á næstunni og ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég sé of latur til að vera á beinskiptum, þó geti líka verið mjög gaman líka.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér finnst beinskiptin eiga miklu betur við þessa minni bíla... þá er maður meira að leika sér. Sé ekki fyrir mér t.d. 750 bíl beinskiptann. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group