| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 5 series - L ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=28110 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan PGT [ Sun 16. Mar 2008 06:09 ] |
| Post subject: | BMW 5 series - L ? |
Ég sá einn svona hérna í kína í gær, 530Li. Ekki vissi ég að "L" útfærslur væru til í 5 línunni. Er þetta á allra vitorði og ég bara svona út úr? Mér fannst þetta svolítið spennandi valkostur svona eftir 2 ár þar sem mér finnst 5-an fallegri en 7-an.
|
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 16. Mar 2008 06:29 ] |
| Post subject: | |
mig minnir aðþetta sé bundið við asískan markað, a6 og E class fást líka long í asíu |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 16. Mar 2008 06:31 ] |
| Post subject: | |
mér finnst btw 5 línan ekki samsvara sér sona löng, verður bara furðulegur, fullsize en samt ekki fullsize.. |
|
| Author: | elli [ Sun 16. Mar 2008 13:05 ] |
| Post subject: | Re: BMW 5 series - L ? |
Kristjan PGT wrote: Ég sá einn svona hérna í kína í gær, 530Li. Ekki vissi ég að "L" útfærslur væru til í 5 línunni. Er þetta á allra vitorði og ég bara svona út úr?
Mér fannst þetta svolítið spennandi valkostur svona eftir 2 ár þar sem mér finnst 5-an fallegri en 7-an. Tja þetta hef ég ekki heyrt og fyrir mér eru þetta bara stórmerkar fréttir. Ég hélt eins og svo margir aðrir að þetta væri bundið við 7 línuna. |
|
| Author: | bjornvil [ Sun 16. Mar 2008 13:19 ] |
| Post subject: | |
Þetta er rétt hjá Íbba, þetta er bara þarna í Asíu, sá þetta fyrir löngu síðan. http://www.autoblog.com/2006/10/28/chin ... -5-series/ |
|
| Author: | saemi [ Mon 17. Mar 2008 20:04 ] |
| Post subject: | |
Nakvaemlega, bara gert fyrir kinamarkad. Aumingja Kinverjarnir upplifa sig natturulega sem their seu hvort ed er i sjou... teir eru svo litlir |
|
| Author: | Mánisnær [ Mon 17. Mar 2008 20:18 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Nakvaemlega, bara gert fyrir kinamarkad. Aumingja Kinverjarnir upplifa sig natturulega sem their seu hvort ed er i sjou... teir eru svo litlir
hehe:lol: |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|