bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Allir að senda inn greinar!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2810 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Fri 26. Sep 2003 10:08 ] |
Post subject: | Allir að senda inn greinar!! |
Ég var að skoða heimasíðu klúbbsins og sá bara eina innsenda grein, og ég var að spá í að meðlimir myndu deila visku sinni eitthvað og skrifa eina grein eða svo, Þarf ekki að vera eitthvað flókið eða neitt, bara eitthvað sem væri gott að vita og kunna, t.d skipta um dempara, gorma, diska, bremsuskálar og þannig svona slit dót, auðvitað má koma með einhverjar sniðuga greinar um tæknilega hluti BMW, svo sem fjöðrunar kerfin og samband gorma og dempara drif, og bara hvað sem er, Einnig þeir sem hafa sett vélar á milli bíla, það eru margir sem langar í svoleiðis upplýsingar, þannig að endilega skrifa eitthvað um það Ég skal skrifa eitthvað sniðugt ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 26. Sep 2003 10:17 ] |
Post subject: | |
Erum við bara að tala um tæknilegar greinar? |
Author: | gstuning [ Fri 26. Sep 2003 10:21 ] |
Post subject: | |
Nei alls ekki, bara hvað sem við kemur BMW þekkingu á einhvern hátt, |
Author: | hlynurst [ Fri 26. Sep 2003 10:22 ] |
Post subject: | |
Það er mjög gott ef hægt er að koma með skýringarmyndir með svona greinum eins og t.d. demparaskiptum. Það hjálpar mjög mikið ef menn er að fara út í þetta og þekkja ekki til. ![]() |
Author: | Vargur [ Fri 26. Sep 2003 10:53 ] |
Post subject: | |
Hvernig sendir maður inn grein ? |
Author: | oskard [ Fri 26. Sep 2003 11:06 ] |
Post subject: | |
Dúfan wrote: Hvernig sendir maður inn grein ?
sendir póst á arnib@bmwkraftur.is og hann hendir þessu inn, ég og árni erum búnir að vera asnalega uppteknir báðir þannig að við höfum ekki enþá haft tíma til að klára vefinn en þá á að vera hægt fyrir meðlimi að senda svona greinar inn sjálfir. En endilega sendið hinn greinar, ef að það verður mikið af non-tech greinum þá búum við bara til annan link og höfum tech-greinar og non-tech-greinar ![]() |
Author: | BMW3 [ Fri 26. Sep 2003 19:02 ] |
Post subject: | |
hvernig getur maður tekið framljós af bmw e36 body |
Author: | hlynurst [ Fri 26. Sep 2003 19:17 ] |
Post subject: | |
Hah.. maður ætti kannski bara að skrifa grein um það! Þetta er örugglega það eina sem ég kann í þessu. ![]() Enda búinn að gera þetta tvisvar og er ekkert hættur... þarf að ná þessari blessaðri móðu úr framljósinu. |
Author: | BMW3 [ Fri 26. Sep 2003 19:24 ] |
Post subject: | |
já andskotinn hvernig getur maður losnað við hana |
Author: | BMW3 [ Fri 26. Sep 2003 19:25 ] |
Post subject: | |
ég er með nákvæmlega eins bíl og þú nema það að minn er 320 e 36 96 árgerð |
Author: | BMW3 [ Fri 26. Sep 2003 19:27 ] |
Post subject: | |
ég þakka þér æðislega fyrir hjálpina |
Author: | BMW3 [ Fri 26. Sep 2003 19:29 ] |
Post subject: | |
getur þú nokkuð hjálpað mér í því ![]() |
Author: | Jss [ Fri 26. Sep 2003 20:05 ] |
Post subject: | |
Bmw3línan wrote: ég var að keyra á löggubíl áðan og það beyglaðist járnið sem er undir ljósinu hægra megin
![]() Mætti ég spyrja hvernig það vildi til? Og ef ég má það, hvenig vildi það til? |
Author: | hlynurst [ Fri 26. Sep 2003 20:19 ] |
Post subject: | |
Bmw3línan wrote: getur þú nokkuð hjálpað mér í því
![]() Komið eitthvað handa þér í tæknilegar umræður. Ég sendi kannski inn grein seinna meir þegar ég er búinn að minnka myndirnar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |