| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 745 á flottu verði... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=28070 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Benzer [ Thu 13. Mar 2008 22:02 ] |
| Post subject: | 745 á flottu verði... |
Hvað er svona mikið framboð af þessum bílum að það er verið að setja a þá 2990 þús eða hvað http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=213195 |
|
| Author: | Benzari [ Thu 13. Mar 2008 22:03 ] |
| Post subject: | |
Stgr.verð og mjög erfitt í "beinni" sölu. |
|
| Author: | Mánisnær [ Fri 14. Mar 2008 00:46 ] |
| Post subject: | |
þetta er glitnis bíll sem var tekin af einhverjum. flott verð |
|
| Author: | bebecar [ Fri 14. Mar 2008 18:13 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki eitthvað sem á eftir að sjást talsvert meira af á næstu mánuðum? |
|
| Author: | Bannsettur [ Fri 14. Mar 2008 18:41 ] |
| Post subject: | |
Verst að kúlið er algjörlega farið af þessum bílum eins og þeir eru flottir og fjári skemmtilegir í akstri. Liðið sem er á 7 bílum hérlendis eru bílasalar, bílabraskarar og einstaka fasteignasali sem keyra á milli bílasalna á drossíunum sínum, með öðrum orðum það eru bara hallærislið sem sést undir stýri á sjöum, svona lið sem stendur í þeirri trú að það sé alveg að detta inná Frobes 500 listann. |
|
| Author: | Mánisnær [ Fri 14. Mar 2008 19:06 ] |
| Post subject: | |
Þú ert eitthvað |
|
| Author: | DABBI SIG [ Fri 14. Mar 2008 19:08 ] |
| Post subject: | |
Bannsettur wrote: Verst að kúlið er algjörlega farið af þessum bílum eins og þeir eru flottir og fjári skemmtilegir í akstri.
Liðið sem er á 7 bílum hérlendis eru bílasalar, bílabraskarar og einstaka fasteignasali sem keyra á milli bílasalna á drossíunum sínum, með öðrum orðum það eru bara hallærislið sem sést undir stýri á sjöum, svona lið sem stendur í þeirri trú að það sé alveg að detta inná Frobes 500 listann. Haha jújú þetta er svosem alveg rétt... En hvernig fólk viltu að keyri um á þessu? ungir ökumenn sem vita ekki hvað þeir eru með í höndunum og enda utan um staur eða ofan í skurði?? Alls ekkert bögg sko... bara pæling. Ég hvorteð er flokkast undir þennan hóp "ungir ökumenn" en er ALLS ekki ökumaður sem geri fyrrgreinda hluti... |
|
| Author: | Vargur [ Fri 14. Mar 2008 19:09 ] |
| Post subject: | |
Bannsettur wrote: Verst að kúlið er algjörlega farið af þessum bílum eins og þeir eru flottir og fjári skemmtilegir í akstri.
Liðið sem er á 7 bílum hérlendis eru bílasalar, bílabraskarar og einstaka fasteignasali sem keyra á milli bílasalna á drossíunum sínum, með öðrum orðum það eru bara hallærislið sem sést undir stýri á sjöum, svona lið sem stendur í þeirri trú að það sé alveg að detta inná Frobes 500 listann. Þetta seigir maður sem ekur um á Jeep Wrangler. Hvað starfar þú ef bíla- og fasteignasalar eru hallærislið ? |
|
| Author: | Bannsettur [ Fri 14. Mar 2008 19:27 ] |
| Post subject: | |
Quote: Þetta seigir maður sem ekur um á Jeep Wrangler.
Hvað starfar þú ef bíla- og fasteignasalar eru hallærislið ? Já akkúrat kútur, maður sem ekur um á Jeep Wrangler veit hvað hann syngur þegar hann skalar bíla á kúl mælikvarðanum. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 14. Mar 2008 20:48 ] |
| Post subject: | |
Wrangler eru bara töff |
|
| Author: | elli [ Fri 14. Mar 2008 21:05 ] |
| Post subject: | |
Bannsettur wrote: Verst að kúlið er algjörlega farið af þessum bílum eins og þeir eru flottir og fjári skemmtilegir í akstri.
Liðið sem er á 7 bílum hérlendis eru bílasalar, bílabraskarar og einstaka fasteignasali sem keyra á milli bílasalna á drossíunum sínum, með öðrum orðum það eru bara hallærislið sem sést undir stýri á sjöum, svona lið sem stendur í þeirri trú að það sé alveg að detta inná Frobes 500 listann. Þetta er fjandi þungt skotið, en fyndnast er að það gæti verið pínulítið sannleikskorn í þessu. Sem betur fer á ég bara "gamlar" sjöur, er ekki fasteignasali og gæti haldið að Forbes 500 væri nýja línan frá Herbalife.... Annars er þetta flott verð gæti vel hugsað mér að nálgast svona og þar með sæti á Forbes 500 |
|
| Author: | siggik1 [ Fri 14. Mar 2008 22:40 ] |
| Post subject: | |
Bannsettur wrote: Verst að kúlið er algjörlega farið af þessum bílum eins og þeir eru flottir og fjári skemmtilegir í akstri.
Liðið sem er á 7 bílum hérlendis eru bílasalar, bílabraskarar og einstaka fasteignasali sem keyra á milli bílasalna á drossíunum sínum, með öðrum orðum það eru bara hallærislið sem sést undir stýri á sjöum, svona lið sem stendur í þeirri trú að það sé alveg að detta inná Frobes 500 listann. haha satt, og veit maður um nokkra svona kóna, annað en hérna í den, þá var fólk á bílum sem átti efni á því, gamlir kallar og svona EFNAÐ fólk |
|
| Author: | Alpina [ Sat 15. Mar 2008 08:11 ] |
| Post subject: | |
Hefur einhverjum dottið í hug hvort að möguleiki sé á að þetta sé hinn illræmdi Flóðabíll,, sem fór ekki í gang osfrv,, hef ekki grun um slíkt,, en verðmiðinn er svo neðarlega að mig grunaði þann möguleika,,, án þess að hafa neitt neikvætt í hyggju um þennann bíl |
|
| Author: | saemi [ Sat 15. Mar 2008 09:47 ] |
| Post subject: | |
Sá bíll er svartur. |
|
| Author: | Gummco [ Sat 15. Mar 2008 12:53 ] |
| Post subject: | |
ég á gamla sjöu E38 og ég er bara bónsali |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|