bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottasti litur á e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2763 |
Page 1 of 2 |
Author: | rutur325i [ Mon 22. Sep 2003 18:07 ] |
Post subject: | Flottasti litur á e30 |
hvað finnst mönnum ? ég er að pæla........ endilega segið mér hvað ykkur finnst |
Author: | bjahja [ Mon 22. Sep 2003 18:19 ] |
Post subject: | |
Maður fékk ekki mikið úrval, en "hinn svarti liturinn" er líklega cosmos svartur. Var að velja milli hans og hvíta, en svartur er alltaf töff. |
Author: | rutur325i [ Mon 22. Sep 2003 18:29 ] |
Post subject: | |
já þegar ég fer að pæla í því þá var smá flýtigangur þarna eftirfarandi litir koma til greina Alpinweiss 218 - Brillantrot 308 - Hennarot - - Zinoberrot - - Calypsorot Metallic 252 - Delphin Metallic - - Diamantschwarz Metallic 181 - Gletscherblau Metallic 280 - Lachssilber Metallic - - Lagunengrün Metallic 266 Platanengrün Metallic 188 - Sterlingsilber Metallic |
Author: | Alpina [ Mon 22. Sep 2003 18:52 ] |
Post subject: | |
DAYTONA VIOLET METTALIC Án vafa einhver fallegasti BMW liturinn ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Leikmaður [ Mon 22. Sep 2003 18:55 ] |
Post subject: | |
...Gulur-gulur-gulur-gulur-gulur.....hehe!!! Come on, ég nenni ekki að vera eina fíflið ![]() |
Author: | Gunni [ Mon 22. Sep 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: DAYTONA VIOLET METTALIC
Án vafa einhver fallegasti BMW liturinn ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H sammála, mig dreymir um að eignast bíl (þarf ekki að taka fram: BMW) í þessum lit, og það mun gerast einhvern tímann ![]() |
Author: | rutur325i [ Mon 22. Sep 2003 20:25 ] |
Post subject: | |
er það ekki sami litur og er á m5-inum fjólubláa ? |
Author: | Gunni [ Mon 22. Sep 2003 20:35 ] |
Post subject: | |
rutur325i wrote: er það ekki sami litur og er á m5-inum fjólubláa ?
jú! han er svo fallegur! |
Author: | Alpina [ Mon 22. Sep 2003 20:51 ] |
Post subject: | |
Rútur......... Farðu upp í Gúmmivinnustofuna ((höfða)) og kíktu á E30 M3 bílinn sem BOGI á sá bíll er D.V.M. á litinn BARA huggulegur litur ![]() ![]() Sv.H |
Author: | rutur325i [ Mon 22. Sep 2003 21:17 ] |
Post subject: | |
já kannski að ég geri það , planið mitt er að rífa bílinn í öreindir , sandblása hann og taka allan málm sem er orðinn slappur eða við mörk ryðs , bæta það ef það er eitthvað , sprauta hann og taka mótorinn upp svo þetta er enginn smá pakki og þá ætla ég að velja einhvern fallegan lit á hann. |
Author: | Jss [ Mon 22. Sep 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
rutur325i wrote: já kannski að ég geri það ,
planið mitt er að rífa bílinn í öreindir , sandblása hann og taka allan málm sem er orðinn slappur eða við mörk ryðs , bæta það ef það er eitthvað , sprauta hann og taka mótorinn upp svo þetta er enginn smá pakki og þá ætla ég að velja einhvern fallegan lit á hann. Líst vel á það, gera hlutina almennilega fyrst það er verið að gera þá á annað borð. |
Author: | O.Johnson [ Mon 22. Sep 2003 23:12 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Líst vel á það, gera hlutina almennilega fyrst það er verið að gera þá á annað borð.
Ég er svo sammála þér |
Author: | Dr. E31 [ Tue 23. Sep 2003 01:34 ] |
Post subject: | |
Cosmoswartz, eins og á svarta bílnum mínum. ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 23. Sep 2003 12:10 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Cosmoswartz, eins og á svarta bílnum mínum.
![]() Og mínum ![]() |
Author: | rutur325i [ Wed 24. Sep 2003 17:00 ] |
Post subject: | |
ég er eiginlega búinn að ákveða lit , en á eftir að skoða það betur. mig langar að hafa bílinn LeMans blue en veit ekki hvort hann sé til. ég las það einhversstaðar á netinu að bmw gæfi hann ekki upp og eitthvað fleira |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |