| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Yfirgefinn M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=27567 | Page 1 of 11 | 
| Author: | Hreiðar [ Sun 17. Feb 2008 19:47 ] | 
| Post subject: | Yfirgefinn M5 | 
| Ég var að keyra á Vesturlandsvegi áðann hjá B&L umboðinu og Egils og því dóti, og ég sá yfirgefinn M5 E39 sem hefur verið parkaður fyrir utan veginn.. Einhver hérna sem á hann ?   | |
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 17. Feb 2008 20:42 ] | 
| Post subject: | Re: Yfirgefinn M5 | 
| Hreizi wrote: Ég var að keyra á Vesturlandsvegi áðann hjá B&L umboðinu og Egils og því dóti, og ég sá yfirgefinn M5 E39 sem hefur verið parkaður fyrir utan veginn.. Einhver hérna sem á hann ?  Hey ég sá annan inni á bogl planinu áðan með númerið js-*** einhver herna sem á hann     | |
| Author: | srr [ Sun 17. Feb 2008 20:44 ] | 
| Post subject: | Re: Yfirgefinn M5 | 
| Tommi Camaro wrote: Hreizi wrote: Ég var að keyra á Vesturlandsvegi áðann hjá B&L umboðinu og Egils og því dóti, og ég sá yfirgefinn M5 E39 sem hefur verið parkaður fyrir utan veginn.. Einhver hérna sem á hann ?  Hey ég sá annan inni á bogl planinu áðan með númerið js-*** einhver herna sem á hann    Það er ekkert nýtt. Það er ALLTAF 1-2 stk E39 M5 á planinu fyrir utan verkstæði B&L   | |
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 17. Feb 2008 20:47 ] | 
| Post subject: | Re: Yfirgefinn M5 | 
| srr wrote: Tommi Camaro wrote: Hreizi wrote: Ég var að keyra á Vesturlandsvegi áðann hjá B&L umboðinu og Egils og því dóti, og ég sá yfirgefinn M5 E39 sem hefur verið parkaður fyrir utan veginn.. Einhver hérna sem á hann ?  Hey ég sá annan inni á bogl planinu áðan með númerið js-*** einhver herna sem á hann    Það er ekkert nýtt. Það er ALLTAF 1-2 stk E39 M5 á planinu fyrir utan verkstæði B&L  Neii í alvöru ertu ekkert að kidda mig  og eru þeir yfirgefnir | |
| Author: | Daníel Már [ Sun 17. Feb 2008 20:55 ] | 
| Post subject: | |
| þetta var MF-XXX dökkblár eða svartur búinn að vera þarna síðan í gærkvöldi. | |
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 17. Feb 2008 21:03 ] | 
| Post subject: | |
| Daníel Már wrote: þetta var MF-XXX dökkblár eða svartur búinn að vera þarna síðan í gærkvöldi. ég á til vél í hann | |
| Author: | Angelic0- [ Sun 17. Feb 2008 21:05 ] | 
| Post subject: | |
| Tommi Camaro wrote: Daníel Már wrote: þetta var MF-XXX dökkblár eða svartur búinn að vera þarna síðan í gærkvöldi. ég á til vél í hann   alltaf í bizness   En það virðist sem að nýr eigandi.... Gróa gamla ( fædd 58 ) hafi verið að skemma eitthvað... Eða er hún kannski bara leppur fyrir einhvern 17ára gutta   Bíllinn þá kannski best geymdur bilaður   | |
| Author: | Orville [ Sun 17. Feb 2008 22:15 ] | 
| Post subject: | |
| Ég klessti næstum því á hann þegar það var verið að koma honum í burtu... Kom á c.a. 90 km/h á vinstri akrein með hæfilegt bil í næsta bíl nema hvað að hann hendir sér yfir á hægri vegna þess að þeir voru á milli 40 og 50 km/h að draga bimman (á WRX) á vinstri akrein og ekki með nein viðvörunarljós eða neitt! (Varð nett pirraður við þetta) Stuttu seinna eða á ljósum við smáralind var ég á eftir e60 ///M5, skrúfa niður rúðuna til að hlusta á urrið þegar hann tæki á stað en loka aftur útaf reykfýlu frá einhverjum sígarettustubb sem var greinilega þarna á ljósunum. M5 fer af stað og ég reyni að fylgja á eftir en sé þá stubbinn fljúga útum farþegagluggan á þeim fyrrnefnda  Ég skammast í konunni minni sem var við hliðiná mér yfir því að það væri algjör hneysa að reykja í svona bíl!!! Nema hvað að þá kemur annar stubbur úr glugga ökumannsins  (Varð eiginlega orðlaus þá) En mér er nokk sama hvernig menn ganga um bílana sína en að reykja í e60 M5 finnst mér hreinlega ekki ganga upp!! Og svo er algjörlega óþolandi þegar að menn hanga á vinstri akrein á leyfilegum hraða og undir!! Jæja, varð að koma þessu frá mér   | |
| Author: | Aron M5 [ Sun 17. Feb 2008 22:37 ] | 
| Post subject: | |
| Mf-067??? annað skipti sem eg heyri af honum biluðum uti kannt á 1 eða 2 vikum   | |
| Author: | Angelic0- [ Sun 17. Feb 2008 22:38 ] | 
| Post subject: | |
| aron m5 wrote: Mf-067??? annað skipti sem eg heyri af honum biluðum uti kannt á 1 eða 2 vikum  Nýr eigandi greinilega að gera einhverjar rósir   | |
| Author: | Aron M5 [ Sun 17. Feb 2008 22:42 ] | 
| Post subject: | |
| Hann hefur lent i vitlausum höndum þessi elska | |
| Author: | Orville [ Sun 17. Feb 2008 22:43 ] | 
| Post subject: | |
| aron m5 wrote: Hann hefur lent i vitlausum höndum þessi elska Klárlega, hann var þarna í býsna langan tíma í dag! | |
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 17. Feb 2008 23:02 ] | 
| Post subject: | |
| aron m5 wrote: Hann hefur lent i vitlausum höndum þessi elskaHann var reyndar að tala um slæma meðferð frá fyrri eiganda   | |
| Author: | Aron M5 [ Sun 17. Feb 2008 23:09 ] | 
| Post subject: | |
| Bæring fer nu alltaf vel með bílana sína   | |
| Author: | Mánisnær [ Mon 18. Feb 2008 00:10 ] | 
| Post subject: | |
| ég held að einhverjir vinir hafi keypt hann saman. einn þeirra á græna bugeye merktan subaru crew. þetta sagði hann við mig. .. ef þetta er sá bill, sagði bara að þetta væri mf m5inn, 2002. | |
| Page 1 of 11 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |