bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hedd eða jafnvel mótor í 730 e32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=274
Page 1 of 1

Author:  íbbi [ Tue 05. Nov 2002 17:10 ]
Post subject:  hedd eða jafnvel mótor í 730 e32

á einhver hérna hedd á vél úr 730ia eða jafnvel bara heilan mótor ? eða vitið um einhvern sem á sona?

er nefnilega alveg sjóðandi fyrir að kaupa bílin en ég vill þá helst vera með alla hlutina reddaða áður..

sæmi áttir þú ekki eithtvað af vélarhlutum sem passa í e32?

Author:  saemi [ Tue 05. Nov 2002 17:36 ]
Post subject: 

Er þetta 6cyl M30 mótor? Ef svo er þá á ég nóg af dóti.. ef þetta er 8cyl þá á ég ekkert :D :cry:

Author:  íbbi [ Tue 05. Nov 2002 20:15 ]
Post subject: 

þetta er 1990árg og mótorinn er 180hö, er það þá ekki 6gata? mig minnir allavega að hann sé 6,

er ekki 8gata mótorinn um 220?

Author:  saemi [ Tue 05. Nov 2002 21:57 ]
Post subject: 

Þá er þetta M30 vél, 188 hö.

Ég á fullt af dóti í þetta. Vél og hedd..

Sæmi 699-2268

smu@islandia.is

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/