bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: loftkæling
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Loftkæling

Ég var að velta því fyrir mér hvort hægt væri að setja loftkælingu í BMW eftirá? Ég er jafnvel að spá í að sækja bílinn minn bara hingað en hann þarf að vera með loftkælingu. Hefur einhver gert slíkt? Ég er með E36 - M52 vélina.

kv.
JÞS

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 11:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég spurði þá í B&L einhverntíman að þessu fyrir einhverja forvitni og hann var kominn upp í 4-500þús svona lauslega reiknað. :roll:

Hef eiginlega ekki þorað að athuga þetta neitt meira eftir það. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
jesús, jæja ég var meira að hugsa hvort ekki væri hægt að finna notaða kælingu úr bíl og smella henni bara í. Grunar að það sé ekkert fix

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Oct 2003 17:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er slatti mál að setja þetta í. Ég myndi ekki mæla með að fara út í svona prakteríngar!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2003 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
En það er svo gott að hafa AC, burr kalt og þurrt. :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2003 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Það er slatti mál að setja þetta í. Ég myndi ekki mæla með að fara út í svona prakteríngar!

Sæmi


Þetta er hárrétt hjá SAEMI ,undirritaður var að spá í þessu á sínum tíma
((E34 3.0 V8)) og það kostaði lágmark 3000 EURO að gera þetta
og ef bíllinn var segjum -2000 EURO í innkaupsverði þá var þetta vonlaust
sem betur fer var bíllinn minn með,,,,,,,,,KLIMA,,,,,,,,,, :clap: :clap:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group