bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 15:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... 1&x=70&y=8

Eða þessi!!!


http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... 1&x=70&y=8

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Vááá, M1 bíllinn er klikkaður!!

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já ásinn er geðveikur :shock: Einn flottasti bíll sem ég hef séð

Þessi M3 er líka skuggalegur :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Lotec Turbo
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er/var til 300E 4matic með LOTEC turbo 87/88/89 model man ekki
allveg hvaða árgerð,, Prófaði þennann bíl,, var virkilega að spá í honum
átti þá E-34 2.5L m/turbo-interc. og vægt til orða tekið þá virkaði Mercedes bíllinn töluvert betur,, Stærsti lösturinn á þeim bíl var að hann var 5 gíra beinsk,, minn var sjsk. Þessi Mercedes var á 16" LORINSER.

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessi M1 er ekkert smá fallegur, verst að maður á ekki svona mikinn pening :) En djöfull er innréttingin í honum ljót á litinn...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Æðislegir bílar og já þessi M1 er einn fallegasti bíll sem ég hef líka séð. Innréttingin mætti samt vera flottari.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Innréttingin er bara kúl, maður getur þó allaveganna hlustað á 70's rock í góðum fíling 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 22:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi M1 er alveg ótrúlegur.´Hann stendur nýjum ofurbílum ekkert að baki í útliti eða afli. Hann er pínku skrítinn að innan, but who cares.

Þarna sér maður líka hve ótrúleg þessi hönnun er. Ég var rétt í þessu að skipta út aðaldraumabílnum mínum úr 959 í M1 :lol: Það eru allavega ódýrari felgurnar og dekkin á M1 bílinn :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
M3 bílinn er sjúkur. Fallegasti 3 series sem ég hef séð :D
En M1, aldrei séð svona bíl áður - vissi ekki einu sinni að þetta væri til (minnir á lamborghini Countach)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Lambo
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bíllinn var teikaður af ítölum og framleiddur hjá LAMBORGHINI


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 23:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Úffff þessir ítalir eru ruglaðir.. ekki myndi ég þora að TEIKA svona bíl :D

Maður myndi ábyggilega fletta af sér allri húð upp að öxlum :!:

Sorrí.. stóðst ekki mátið :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 23:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Annars er nú löng saga með M1 bílinn.

Eins og búið er að segja var hann teiknaður af Giugiaro. Lamborghini sá svo um að framleiða hlutina, en Baur (sem hafa verið í blæju og targa- top framleiðslu) setti svo dótið saman í þýskalandi.

Það gekk víst nokkuð á þegar þýsk nákvæmni átti að setja saman Ítalska framleiðslu ! Hurð á einum bíl passar víst ekki á næsta osfrv.

Motorsport deildin sá svo um "quality control" og skrifaði bílana út.

Alls voru ekki framleiddir nema 401 bílar fyrir götuna, og í heild 450 bílar (mismunurinn fyrir BMW racing deildina).

Svo eins gott að vera fljótur að ná sér í einn! Þeir eru merkilega ódýrir fyrir svona sjaldgæfa bíla, og eiga efalaust eftir að margfaldast í verði.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Nov 2002 08:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þeir eru allavega talsvert ódýrari en 959!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group