| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| flottasta vélarhljóð ever? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2711 |
Page 1 of 15 |
| Author: | ta [ Fri 19. Sep 2003 21:46 ] |
| Post subject: | flottasta vélarhljóð ever? |
ég hef nú ekki heyrt í þessum vélum real, en ég ætla samt að kjósa. 1, mclaren v12 í Zonta 2, hartge 5,0 v8 |
|
| Author: | Alpina [ Fri 19. Sep 2003 22:19 ] |
| Post subject: | |
BRM V16 1.5 L super-charged 550-600 hö........... BARA ótrúlegt hljóð Sv.H |
|
| Author: | GHR [ Fri 19. Sep 2003 23:58 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hljóðið í Alpina B10 Turbó bílnum algjör draumur... Þegar vélin fer að öskra og túrbínurnar að snúast..... GOD DAMN
Annars get ég ekki borið svona saman, margir hljóma svo anskoti vel (t.d V12 M70 á full power |
|
| Author: | Haffi [ Sat 20. Sep 2003 00:13 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: BRM V16 1.5 L super-charged 550-600 hö...........
BARA ótrúlegt hljóð Sv.H Er þetta sem var í F1 ??? 1.5 líter ?? 550-600hp !! HOLYFUCK! |
|
| Author: | Jss [ Sat 20. Sep 2003 00:52 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: Alpina wrote: BRM V16 1.5 L super-charged 550-600 hö........... BARA ótrúlegt hljóð Sv.H Er þetta sem var í F1 ??? 1.5 líter ?? 550-600hp !! HOLYFUCK! Já þessi var notuð í F1, maður verður nú að fara að næla sér í hljóðbút. |
|
| Author: | bebecar [ Sat 20. Sep 2003 10:25 ] |
| Post subject: | |
Ég tel að það sé BRM, það er hægt að nálgast þessa klippu á netinu og það er bara möst að hlusta á þetta. Reyndar hef ég heyrt klippur af McLaren F1 og það sem er merkilegast þar er hve fljót vélin er á snúning, hún rýkur hreinlega upp - eitthvað sem maður á eiginlega ekki von á með 12 strokka vél. Hartge vélinni hef ég líka heyrt í klippu - röff hljóð og ekkert annað, bara flott. |
|
| Author: | iar [ Sat 20. Sep 2003 10:57 ] |
| Post subject: | |
OMG!! Fór á flakk og leitaði að hljóðdæmi af BRM 1.5L 16V - Það er ekki spurning að þetta er það langflottasta sem ég hef heyrt! Það er eins og góður maður sagði: maður fær hreinlega úr'onum. Hér er hljóðdæmi:
Og hér er smá info um vélina. http://www.ultimatecarpage.com/frame.mv ... .mv&num=72 |
|
| Author: | Svezel [ Sat 20. Sep 2003 11:05 ] |
| Post subject: | |
Ok ég er sammál, þetta er grimmasta vélarhljóð ever |
|
| Author: | saemi [ Sat 20. Sep 2003 11:49 ] |
| Post subject: | |
OMFG Ég var að hlusta á þessa ræmu (kærastan vaknaði af værum blundi og spurði hvað væri að gerast úti) og þetta er allverulega svalt. Þetta er einn af örfáum hlutum sem eru svo grimm-svalir að það er ekki eðlilegt. Mér datt bara einn hlutur í hug þegar ég heyrði þetta, B-757 sem er gefið inn, ýlfrið og öskrið í mótorunum þá. Usss.. þetta skorar hátt á gæsahúðaskalanum. Sæmi |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Sep 2003 12:42 ] |
| Post subject: | |
IAR þú ert BARA snillingur að ná í þetta Fyrir svona RISAEÐLU eins og mig er þetta hljóð úr BRM V16 The sound of music Ps.. er búinn að gera allt vitlaust á heimilinu með þessum hávaða ENGU LÍKT............................. Sv.H |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Sep 2003 12:46 ] |
| Post subject: | |
SHIT það er allt GEÐVEIKT hérna er búinn að spila þetta svo oft..... Sv.H |
|
| Author: | Kull [ Sat 20. Sep 2003 13:42 ] |
| Post subject: | |
Vááá, bara geðveikt hljóð
|
|
| Author: | fart [ Sat 20. Sep 2003 14:21 ] |
| Post subject: | |
Þar fór annað lyklaborð..... Með hverju er best að þrífa skyrið af tökkunum? eitt orð yfir þetta hljóðdæmi: þetta er ROOOOOOSAAAAAAAAAAAALEEEEGGT! OK, HVER GETUR REDDAÐ VIDEÓI AF ÞESSU APPARATI Í ACTION? |
|
| Author: | bjahja [ Sat 20. Sep 2003 14:21 ] |
| Post subject: | |
Þetta er klikkað hljóð!!! |
|
| Author: | BMW3 [ Sat 20. Sep 2003 14:39 ] |
| Post subject: | |
kannt þú eitthvað á það að skrá sig inn á spjallið? |
|
| Page 1 of 15 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|