bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 13:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Laugardaginn 26. janúar þá ætlum við að hafa brautina opna.

Veðurspáinn fram að helgi er smá snjókoma og lofar það góðu.

Þeir klikka aldrei í spánni veðurfræðingarnir. :rolleyes:
Skil ekki að lámarks krafa til að gerast veðurfræðingur sé að hafa
verið í það mynnsta kosti með 5 rétta í lottó. :confused:


En hvað um það, núna er bara að koma og sýna hæfileika sína í akstir í hálku og snjó.


En við skemmtum okkur hvernig sem veðrið er.

Þannig að núna er um að gera að ná sér í Tryggingarviðauka.

En annars er bara stöðluð auglýsing.

Laugardaginn 26. janúar.verður leikdagur á Akstursbrautinni.
Við munum hafa opið frá 13-17.

Þar mun fólk geta leikið sér og lært inn á bílana sína.

Ökumenn þurfa að framvísa gildu ökuskýrteini.

Gjald fyrir að aka er 5000 kr. meðlima gjald og síðan verður 1000 kr. gjald fyrir hvern dag eftir það.

Þeir sem ætla að taka þátt verða að koma með tryggingarviðauka og undirritaða þáttökuyfirlýsingu, og peninginn eða kort.

Ef menn lenda í vandræðum við að rata þá hringið í mig í síma 897 1020.


Þáttökuyfirlýsing

Þátttökuyfirlýsing vegna æfingar í brautarakstri
sem fram fer á Akstursbrautinni árið 2008.



Undirritaður ökumaður lýsir því hér með yfir að hafa lesið reglur þær sem gilda um æfinguna og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu.
Undirritaður gerir sér grein fyrir þeim hættum sem fylgja akstri á brautini og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð.
Undirritaður staðfestir með undirritun sinni að gera engar kröfur á hendur umsjónamanni brautarinnar,
landeiganda né heldur þeim er stjórna leikdeginum vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni - hvort heldur um er að ræða eigna- eða líkamstjón. Ef ökumaður veldur tjóni á brautinni eða umhverfi hennar er ökumaður ábyrgur fyrir því og verður að laga það.


______________________________________
Nafn ökumanns

___________________
Kennitala

_____________
Bílnúmer

____________ ____________________
GSM númer og e-mail


(vegna ökumanna sem er yngri en 18 ára)
Undirritaður forráðamaður ökumanns samþykkir ofangreinda skilmála og gefur samþykki fyrir þátttöku viðkomandi.


_____________________________________
Nafn forráðamanns

_____________________
Kennitala
_________________

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Mæti og refsa X5 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 15:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Má mæta með skíði og spotta :D:D

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Ég efast að það verði fært uppá braut fyrir fólksbíla nema það verði skafað fyrst... það stefnir í töluvert meiri snjó en var seinast :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gulli wrote:
Ég efast að það verði fært uppá braut fyrir fólksbíla nema það verði skafað fyrst... það stefnir í töluvert meiri snjó en var seinast :D


Ég verð þarna á jeppa, skal draga þá sem festast fyrir 500kr, það er alveg mun ódýrara en Vaka 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Jájá... 300kr og ég skal kannski þora að kikja uppeftir á kiunni.... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Flappinn wrote:
Má mæta með skíði og spotta :D:D


Nei

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
Aron Andrew wrote:
Gulli wrote:
Ég efast að það verði fært uppá braut fyrir fólksbíla nema það verði skafað fyrst... það stefnir í töluvert meiri snjó en var seinast :D


Ég verð þarna á jeppa, skal draga þá sem festast fyrir 500kr, það er alveg mun ódýrara en Vaka 8)



ef ég hefði fengið 500 kall fyrir hvern sem ég dróg seinast væri ég milli


fannar þú skuldar mér það 2000 kall :wink:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Húni wrote:
Aron Andrew wrote:
Gulli wrote:
Ég efast að það verði fært uppá braut fyrir fólksbíla nema það verði skafað fyrst... það stefnir í töluvert meiri snjó en var seinast :D


Ég verð þarna á jeppa, skal draga þá sem festast fyrir 500kr, það er alveg mun ódýrara en Vaka 8)



ef ég hefði fengið 500 kall fyrir hvern sem ég dróg seinast væri ég milli


fannar þú skuldar mér það 2000 kall :wink:


1500,,,, Dróst mig bara þrisvar,, ,eða var það 2svar :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
FJANDINN :!:

Ég gleymdi viðaukanum :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 19:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
F2 wrote:
Húni wrote:
Aron Andrew wrote:
Gulli wrote:
Ég efast að það verði fært uppá braut fyrir fólksbíla nema það verði skafað fyrst... það stefnir í töluvert meiri snjó en var seinast :D


Ég verð þarna á jeppa, skal draga þá sem festast fyrir 500kr, það er alveg mun ódýrara en Vaka 8)



ef ég hefði fengið 500 kall fyrir hvern sem ég dróg seinast væri ég milli


fannar þú skuldar mér það 2000 kall :wink:


1500,,,, Dróst mig bara þrisvar,, ,eða var það 2svar :lol:


nei var ekki bara málið að þú varst ekkert fastur bara stopp :?: :shock:

er hjálma skylda á morgunn

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Húni wrote:
F2 wrote:
Húni wrote:
Aron Andrew wrote:
Gulli wrote:
Ég efast að það verði fært uppá braut fyrir fólksbíla nema það verði skafað fyrst... það stefnir í töluvert meiri snjó en var seinast :D


Ég verð þarna á jeppa, skal draga þá sem festast fyrir 500kr, það er alveg mun ódýrara en Vaka 8)



ef ég hefði fengið 500 kall fyrir hvern sem ég dróg seinast væri ég milli


fannar þú skuldar mér það 2000 kall :wink:


1500,,,, Dróst mig bara þrisvar,, ,eða var það 2svar :lol:


nei var ekki bara málið að þú varst ekkert fastur bara stopp :?: :shock:

er hjálma skylda á morgunn


Nei ekki skylda enn fólki er velkomið að vera með hjálm

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Hvenær byrjar þetta?? Seinustu helgi kikti ég um 4 leitið og þá voru bra 3-4 bílar (toyotur og fleira 4wd) ekkert gaman, missti af bmw-unum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Gulli wrote:
Hvenær byrjar þetta?? Seinustu helgi kikti ég um 4 leitið og þá voru bra 3-4 bílar (toyotur og fleira 4wd) ekkert gaman, missti af bmw-unum...

Ekki beint BMW færi :lol: Voru fleiri en þessi eini 523?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jan 2008 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
ValliFudd wrote:
Gulli wrote:
Hvenær byrjar þetta?? Seinustu helgi kikti ég um 4 leitið og þá voru bra 3-4 bílar (toyotur og fleira 4wd) ekkert gaman, missti af bmw-unum...

Ekki beint BMW færi :lol: Voru fleiri en þessi eini 523?

I beg to differ, hellingur af iX og X bílum hérna á spjallinu :wink:

Skal keyra með fánann okkar ef einhverjum hugkvæmist hvernig festa megi hann án þess að skemma eitthvað.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group