bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ný myndagetraun?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2702
Page 1 of 1

Author:  Haffi [ Fri 19. Sep 2003 00:23 ]
Post subject:  Ný myndagetraun?

Er enginn áhugi fyrir nýrri getraun? ... ég er búinn að vera taka myndir af bílum hér og þar... interior og fleira undanfarna daga.

Svo fæ ég lyklana að fínum bíl á morgun sem ég ætla að mynda í bak og fyrir.

Author:  bjahja [ Fri 19. Sep 2003 00:38 ]
Post subject: 

Jú, það er vel kominn tími á nýja getraun.

Author:  Benzari [ Fri 19. Sep 2003 00:46 ]
Post subject: 

Sammála því og Haffi endilega segðu okkur meira frá nýja ökutækinu sem þú ætlar að brúka á næstunni.

Author:  Haffi [ Fri 19. Sep 2003 00:48 ]
Post subject: 

haha bara lánsbíll yfir helgina :) Nothing more :P

Author:  bebecar [ Fri 19. Sep 2003 09:07 ]
Post subject: 

Hvernig fór með þessa myndasamkeppni sem átti að vera hérna? Ég var búin að steingleyma henni.

Author:  Benzari [ Fri 19. Sep 2003 11:14 ]
Post subject: 

Skilafrestur 1.okt. minnir mig.

Author:  Jss [ Fri 19. Sep 2003 11:16 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Skilafrestur 1.okt. minnir mig.


Nú, þá þarf maður að fara að stífbóna og finna hentuga myndatökustaði.

Author:  bebecar [ Fri 19. Sep 2003 11:40 ]
Post subject: 

Shiii, maður er að renna út á tíma... það er ljóst í hvað helgin fer hjá mér þá! Laga handbremsu, touch up og stífbóna!

Author:  iar [ Fri 19. Sep 2003 22:47 ]
Post subject: 

Þetta er reyndar ekki sami hluturinn, myndagetraunin og ljósmyndasamkeppnin. :-)

Myndagetraunin hefur verið í fríi í nokkra mánuði (því miður) en núna um helgina kemur ný getraun og það verða VEGLEG VERÐLAUN!

Author:  Jss [ Sat 20. Sep 2003 00:48 ]
Post subject: 

iar wrote:
Þetta er reyndar ekki sami hluturinn, myndagetraunin og ljósmyndasamkeppnin. :-)

Myndagetraunin hefur verið í fríi í nokkra mánuði (því miður) en núna um helgina kemur ný getraun og það verða VEGLEG VERÐLAUN!


Get alveg staðfest að verðlaunin eru VEGLEG (ef mig misminnir ekki). Mig langar í. Segi ekki meir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/