bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgur!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2700
Page 1 of 2

Author:  E36HADDI [ Thu 18. Sep 2003 22:19 ]
Post subject:  Felgur!!

Jæja piltar ég er að leita mér að flottum 17" 18" felgum og dekkjum (Einn tveir og þrír =) vitiði hvar ég get fengið solleis flottar á góðu verði ? ÁG voru að bjóða mér 17" BBS Felgur á 39.000 Stk er ennþá að skoða mig um svo að endilega láta mig vita...

Author:  Gunni [ Thu 18. Sep 2003 22:26 ]
Post subject: 

þú rétt misstir af geðveikum 18" felgum með dekkjum sem voru til sölu hér heillengi á spottprís!

Author:  Benzari [ Thu 18. Sep 2003 22:26 ]
Post subject: 

Þú ert aðeins of seinn maður, nýbúinn að missa af 8x18 Mille Miglia á hlægilegu verði og ekki langt síðan að GStuning var með tilboð á OZ-felgum.

Þessi er með ágætisverð:

http://cgi6.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... =3&rows=50


EDIT: :D :D :D

Author:  Gunni [ Thu 18. Sep 2003 22:27 ]
Post subject: 

hehe ég var á undan ;)

Author:  Benzari [ Thu 18. Sep 2003 22:34 ]
Post subject: 

Sýnist að það sé alveg hægt að fá nýjar MM með dekkjum á svipuðu verði og íbbi var að selja sínar á.

Image

http://ebay2.ipixmedia.com/abc/M28/_EBA ... ea/i-1.JPG

Author:  Jss [ Thu 18. Sep 2003 22:51 ]
Post subject: 

Það eru líka flottar M5 og M3 "lookalike" felgur uppí B&L á sanngjarnan pening, náttúrulega ekki BBS en þónokkru ódýrari. :wink:

Author:  Haffi [ Thu 18. Sep 2003 22:52 ]
Post subject: 

Fáum við ekki líka fínan díl á felgum í B&L ? :)

Author:  E36HADDI [ Thu 18. Sep 2003 23:01 ]
Post subject: 

já plís eitthvað íslensk mun aldrei nokkurtíman versla aftur á ebay! =| veit enginn um góðar verslanir hér á landi.

Author:  Svezel [ Thu 18. Sep 2003 23:13 ]
Post subject: 

GSTuning :wink:

Author:  Jss [ Thu 18. Sep 2003 23:13 ]
Post subject: 

B&L

Author:  gstuning [ Thu 18. Sep 2003 23:14 ]
Post subject: 

Vorum að fá annað O.Z deal

"18 undir bmw á 115þús

emailaðu mér

Author:  Gunni [ Thu 18. Sep 2003 23:18 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Fáum við ekki líka fínan díl á felgum í B&L ? :)


4stk 17" felgur á einhvern 95 þús kall, svo brunar maður bara í dekkjalagerinn sem er rétt hjá og kaupir 17" BF Goodridge dekk undir komin fyrir um 50 þús :)

Author:  gstuning [ Thu 18. Sep 2003 23:25 ]
Post subject: 

Fæ svar á flutning með dekkjum og verð á dekkjum á morgun að utan

Falken eða Dunlop dekk með þessum O.Z felgum
bara Volcano eða Vela í "18 stærðum fyrir 5/120

heildin er um 210þúsund krónur með dekkjum(Falken eða Dunlop dekk)

Betra eða ennþá bilað :)

Author:  E36HADDI [ Thu 18. Sep 2003 23:29 ]
Post subject: 

Gunni það er eitthvað að póstinum þínum! :oops: Annars þá er þetta massa díll með dekkjum 220þ ertu með einjverjar myndir ?

Author:  Jss [ Thu 18. Sep 2003 23:30 ]
Post subject: 

Mynd af E36 á 18" M5 replika felgum

Image

Ef ég myndi skipta um felgur á mínum þá myndi ég líklegast fá mér M3 replika felgurnar. Finnst samt M5 felgurnar geðveikt flottar líka, M3 bara flottari.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/