bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ég er nýr og vantar smá uplísingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=269
Page 1 of 1

Author:  drifter [ Sun 03. Nov 2002 04:10 ]
Post subject:  ég er nýr og vantar smá uplísingar

ég eftir lánga og erfiða bið var að eignast BMW aftur ekki stóran bara 318 ia en hann er alveg frábær. En það sem ég vildi spirja ykkur um er hvernig er best að auka kraftinn í honum. og mig lángar svo í vindskeið og flottar felgur með hverju mælið þið[/u][/i]

Author:  gstuning [ Sun 03. Nov 2002 10:04 ]
Post subject: 

emailaðu mer
og við skulum tala saman,

info@gstuning.net

vertu tilbúinn með hvað mikið þú vilt eyða í meiri hestöfl og spoiler dót

Author:  iar [ Sun 03. Nov 2002 12:34 ]
Post subject: 

Hvernig væri að pósta smá summary um hvað væri hægt að gera við svona 318iA bíl.

Það eru örugglega fleiri forvitnir. Er þetta ekki annars E46 sem um er rætt? :-)

Author:  Guest [ Sun 03. Nov 2002 21:49 ]
Post subject: 

iar wrote:
Hvernig væri að pósta smá summary um hvað væri hægt að gera við svona 318iA bíl.

Það eru örugglega fleiri forvitnir. Er þetta ekki annars E46 sem um er rætt? :-)



:D goð hugmynd það vantar alveg einhver stað sem hægt að lesa sig til um svoleiðis

Author:  gstuning [ Sun 03. Nov 2002 23:58 ]
Post subject: 

Einfalt,

Það er hægt að gera allt sem ykkur dreymir,
þarf bara peninga,

Spyrja frekar hvað er hægt að gera fyrir xxx,þuskr

Annars gæti eg talið upp að eilífu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/