bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tölvukubbar - chips
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=268
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Fri 01. Nov 2002 23:56 ]
Post subject:  Tölvukubbar - chips

Jæja, hafiði eitthverja reynslu af svona tölvukubbum ("kraftkubbum'')
Er þetta eitthvað að virka að ráði? Þeir hjá Superchips.is segja að aflið aukist um 10-15% þ.e.a.s. togið (pr.venjulegar bensínvélar) og að bensíneyðslan minnki um eitthvað X mikið.
Er eitthver munur á kubbunum eftir framleiðslufyrirtæki ( t.d. hjá Superchips eykst hö. um 17bhp ((miðað við BMW 750))en ég hef séð að aðrir kubbar sé að skila 30bhp fyrir sama bíl?

Það borgar kannski sig að kaupa svona Piggy-back tölvu? (ekki mikill verðmunur) :D

Hvað finnst ykkur um þetta? (þá sérstaklega þeir sem hafa eitthverja reynslu af þessu) en gaman líka að heyra álit frá öðrum :D

Author:  Svezel [ Sat 02. Nov 2002 11:57 ]
Post subject: 

Ég er með superchipskubb og er bara nokkuð sáttur. Togið kemur fyrr inn og hann vinnur töluvert betur á snúning og snýst meira (lét taka rpm limiterinn úr) 8).

Þó hef ég nú ekki orðið var við það að eyðslan minnki, hún virtist minnka í fyrstu en jókst svo um 1-2 l/100km.

Ef ég væri að fara í þetta í dag myndi ég pottþétt fá mér piggy-back frá GSTuning, þar ertu að fá miklu meira fyrir peninginn og hún er 3000 kalli ódýrari.

Author:  GHR [ Sat 02. Nov 2002 13:38 ]
Post subject: 

Þá er ég með spurningu fyrir GStuning :D
Væri ekki samt ódýrari kostur fyrir mig að fá chip í minn bíl (BMW 750ia '93), skildi ég þig ekki rétt þegar þú sagðir að það væri svolítil meiri vinna að tengja svona piggy-back tölvu í minn bíl- þyrfti að kaupa stand alone PRS8 tölvu og það þyrfti að búa til nýja uppsetningu frá byrjun?

Endilega leiðréttu mig ef ég er bara að skrifa eitthvað BULL (ég er nefnilega ekki alveg að skilja þetta system :oops: )

Author:  Djofullinn [ Sat 02. Nov 2002 17:35 ]
Post subject: 

En Gummi þú veist að þú þyrftir 2 kubba hjá þér. Held að það sé miklu meira vit í Piggy Back tölvu sko :)

Author:  Svezel [ Sat 02. Nov 2002 17:43 ]
Post subject: 

Til hvers þarf hann tvo kubba? Þetta er ekki eins og ecotek.

Kubbarnir breyta bara forritinu í tölvunni þannig að vélin vinni betur.

Author:  GHR [ Sat 02. Nov 2002 18:16 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
En Gummi þú veist að þú þyrftir 2 kubba hjá þér. Held að það sé miklu meira vit í Piggy Back tölvu sko :)


Já, ég veit! Ég þyrft meira segja helst þrjá (2 tvo fyrir vélina og einn fyrir sjálfskiptinguna - öðruvísi powerkúrfa og skiptingin skiptir sér þar af leiðandi öðruvísi (var að lesa þetta hjá Dinan)
Örugglega rétt hjá þér Daníel- meira vit í Piggy-back tölvu

p.s. svesel = vélin mín er uppbyggð þannig að það er nánast allt tvöfalt (eins og tvær 6 cyl vélar strappaðar saman), það er tvöfalt elsneytiskerfi, tvöfalt kveikjukerfi, þannig að ég þyrfti einn kubb fyrir hvern helming (fáranlegt - já, ég veit)

Author:  Svezel [ Sat 02. Nov 2002 19:10 ]
Post subject: 

Aha I see....:roll:

Bmw 750 eru svo svalir bílar.

Þú ættir samt ekki að þurfa að borga nema fyrir einn kubb því þeir tengja bara laptop í tengiboxið og "flasha" tölvuna. Er það ekki?

Author:  gstuning [ Sun 03. Nov 2002 00:50 ]
Post subject: 

Eg myndi halda að það ætti ekki að vera neitt vesen að setja PB a 750i, þótt að hann sé ekki á listanum,

Þar sem að allt er tvöfalt, þá vírar maður bara eina tölvu tvöfalt, or something, ekki alveg viss,

Ég held að það séu meira að segja 2tölvur í 750i, ein fyrir hvorn helming

Author:  Gaui [ Sun 03. Nov 2002 17:24 ]
Post subject: 

ja eg er sammála swezel eg er einnig med superchip og mer finnst eiðslan hafa aukist þónokkuð en annars virkar tetta vel.
Hvad er verdid a tessu piggy back??

Author:  gstuning [ Sun 03. Nov 2002 23:55 ]
Post subject: 

35þús með ísettningu og ókeypis tjúningu


;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/