bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað er margir Alpina á Íslandi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=26794 |
Page 1 of 4 |
Author: | maxel [ Mon 14. Jan 2008 16:31 ] |
Post subject: | Hvað er margir Alpina á Íslandi? |
Hvað er eiginlega mikið af þessum bíl hérna... Það er einn sjúskaður svartur badgaður B10 Bi-Turbo með númerið "Sean" Svo er það guli... Man ekki eftir neinum fleiri... |
Author: | arnibjorn [ Mon 14. Jan 2008 16:32 ] |
Post subject: | |
Guli er náttla ekki á íslandi, svo eru einhverjir E39 bílar.. veit ekki hversu margir þeir eru samt. |
Author: | Geirinn [ Mon 14. Jan 2008 16:33 ] |
Post subject: | Re: Hvað er margir Alpina á Íslandi? |
maxel wrote: Hvað er eiginlega mikið af þessum bíl hérna...
Það er einn sjúskaður svartur badgaður B10 Bi-Turbo með númerið "Sean" Svo er það guli... Man ekki eftir neinum fleiri... Ég veit ekki betur en að það sé búið að leggja fullt af peningum í SEAN svo ég veit ekki hvaðan þú hefur það að hann sé sjúskaður ? Einhverjir sammála mér í þessu máli ? |
Author: | srr [ Mon 14. Jan 2008 16:34 ] |
Post subject: | |
IL-861 Alpina B10 V8, '00 ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 14. Jan 2008 16:35 ] |
Post subject: | Re: Hvað er margir Alpina á Íslandi? |
Geirinn wrote: maxel wrote: Hvað er eiginlega mikið af þessum bíl hérna... Það er einn sjúskaður svartur badgaður B10 Bi-Turbo með númerið "Sean" Svo er það guli... Man ekki eftir neinum fleiri... Ég veit ekki betur en að það sé búið að leggja fullt af peningum í SEAN svo ég veit ekki hvaðan þú hefur það að hann sé sjúskaður ? Einhverjir sammála mér í þessu máli ? Hann er sjúskaður í útliti... Það átti alltaf að heilmála hann... veit ekki hvort að það sé búið. |
Author: | srr [ Mon 14. Jan 2008 16:36 ] |
Post subject: | |
Alpina B3 '03 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=26359& Alpina B3 cabrio '93 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=25841& Alpina B3 3,3 Touring '01 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17901&start=0 |
Author: | Aron Andrew [ Mon 14. Jan 2008 16:42 ] |
Post subject: | |
Sean er kannski ekkert 100% bling, en flottur er hann og vélin nýupptekin og góð ![]() Er hann ekki eini e34, svo 2 e39, 2 e46 og einn e36 cabrio? |
Author: | bjahja [ Mon 14. Jan 2008 16:45 ] |
Post subject: | |
Sean vantar bara sprautun, það er verið að blinga vélina núna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 14. Jan 2008 16:45 ] |
Post subject: | |
ég hef séð 2x b10 e39 1x biturbo, 2x E46 og 1x E36 |
Author: | srr [ Mon 14. Jan 2008 17:00 ] |
Post subject: | |
Var ekki til neinn eldri Alpina bíll, E12-E28 ? |
Author: | Danni [ Mon 14. Jan 2008 17:31 ] |
Post subject: | |
![]() B10 V8.. Afsakið stóra mynd ![]() Þessi er fyrir utan B&L núna og er búinn að vera í hornstæðinu heillengi með ónýtan mótor. Eða svo var mér sagt.. |
Author: | íbbi_ [ Mon 14. Jan 2008 17:31 ] |
Post subject: | |
þessi bíll er búin að stand fyrir utan B&L síðan ég veit ekki hvenar, veit einhver hvað er að? |
Author: | bjahja [ Mon 14. Jan 2008 17:33 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þessi bíll er búin að stand fyrir utan B&L síðan ég veit ekki hvenar, veit einhver hvað er að?
Sagan segir að staðsetningin á honum þar sé ekki tilviljun |
Author: | Aron Andrew [ Mon 14. Jan 2008 17:35 ] |
Post subject: | |
Skuldahornið er leiðinda staður ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 14. Jan 2008 17:35 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: íbbi_ wrote: þessi bíll er búin að stand fyrir utan B&L síðan ég veit ekki hvenar, veit einhver hvað er að? Sagan segir að staðsetningin á honum þar sé ekki tilviljun nei ég reiknaði nú ekki með að hann stæði þarna að tilefnislausu ![]() nei er hrunin vél/skipting eða eitthvað álíka? þetta er virkilega smekklega valin bifreið i.m.o maður er að verða eins og e30 strumpur bara með E39 eftir að hafa verið á 540 í 2 mán ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |