| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Olíuþrýstingsmælir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=26783 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Bjarki [ Mon 14. Jan 2008 01:42 ] | 
| Post subject: | Olíuþrýstingsmælir | 
| Vita menn hvar hægt er að versla slíkt? Búinn að kíkja í bílanaust, þeir eiga einn sem kemur til greina (flestir mælarnir sem þeir eru með eru e-ð svo space'aðir. Ætla að tékka á Stillingu á morgun. Eitthvað annað sem mönnum dettur í hug? ....verður að vera búð á Íslandi, vantar þetta strax. | |
| Author: | gunnar [ Mon 14. Jan 2008 02:08 ] | 
| Post subject: | Re: Olíuþrýstingsmælir | 
| Bjarki wrote: Vita menn hvar hægt er að versla slíkt? Búinn að kíkja í bílanaust, þeir eiga einn sem kemur til greina (flestir mælarnir sem þeir eru með eru e-ð svo space'aðir. Ætla að tékka á Stillingu á morgun. Eitthvað annað sem mönnum dettur í hug? ....verður að vera búð á Íslandi, vantar þetta strax. Hvað með bílabúð benna og þessar jeppabúllur, eiga þeir ekkert svona ? | |
| Author: | Aron Andrew [ Mon 14. Jan 2008 02:11 ] | 
| Post subject: | |
| Færð allskonar mæla hjá VDO http://www.vdo.is/vorulisti.asp?Flokkur ... &Subcat=25 Þetta eru líka alveg frekar plain mælar, ekki svona rice'a rony eins og í bílanaust. | |
| Author: | íbbi_ [ Mon 14. Jan 2008 09:34 ] | 
| Post subject: | |
| mínir eru úr bílanaust, autogauge   | |
| Author: | Einarsss [ Mon 14. Jan 2008 09:47 ] | 
| Post subject: | |
| veit einhver sirka verð á þessum VDO mælum? er að spá í olíuhita og þrýstings | |
| Author: | maxel [ Mon 14. Jan 2008 10:02 ] | 
| Post subject: | |
| Autometer sem Bílanaust selur er eitt besta merkið... | |
| Author: | Bjarki [ Mon 14. Jan 2008 13:08 ] | 
| Post subject: | |
| Mælarnir kosta frá 3.500.- til 7.000.- svo kosta sendarnir eitthvað í kringum 4.500.- Mælirinn á síðunni kostar 3.700.- hann er 52mm ekki 62mm eins og stendur á síðunni.[/img] | |
| Author: | gstuning [ Mon 14. Jan 2008 13:26 ] | 
| Post subject: | |
| afhverju endilega hérna heima? | |
| Author: | bimmer [ Mon 14. Jan 2008 13:52 ] | 
| Post subject: | |
| gstuning wrote: afhverju endilega hérna heima? Hann vantar þetta strax. | |
| Author: | jeppakall [ Mon 14. Jan 2008 21:22 ] | 
| Post subject: | |
| mæli hiklaust með VDO mælunum! Ódýrt og gott stöff! | |
| Author: | Alpina [ Mon 14. Jan 2008 22:08 ] | 
| Post subject: | |
| jeppakall wrote: mæli hiklaust með VDO mælunum! Ódýrt og gott stöff!   | |
| Author: | Svenni Tiger [ Fri 18. Jan 2008 10:19 ] | 
| Post subject: | |
| myndi bara fá mér auto gauge...var að kaupa mér air fuel of boost mæli og þeir eru langt frá því að vera eikkað riceaðir sko   þeir eru með svörtum bakgrunn og hvítir stafir eða hvað það heitir...ekkert að þessum mælum...frekar töff bara   | |
| Author: | gstuning [ Fri 18. Jan 2008 11:58 ] | 
| Post subject: | |
| Svenni Tiger wrote: myndi bara fá mér auto gauge...var að kaupa mér air fuel of boost mæli og þeir eru langt frá því að vera eikkað riceaðir sko     þeir eru með svörtum bakgrunn og hvítir stafir eða hvað það heitir...ekkert að þessum mælum...frekar töff bara  varstu að eyða pening í nánast tilgangslausann AFR mælir? | |
| Author: | siggir [ Fri 18. Jan 2008 14:54 ] | 
| Post subject: | |
| gstuning wrote: Svenni Tiger wrote: myndi bara fá mér auto gauge...var að kaupa mér air fuel of boost mæli og þeir eru langt frá því að vera eikkað riceaðir sko     þeir eru með svörtum bakgrunn og hvítir stafir eða hvað það heitir...ekkert að þessum mælum...frekar töff bara  varstu að eyða pening í nánast tilgangslausann AFR mælir? Form > Function Sumir hugsa svona   | |
| Author: | Viggóhelgi [ Mon 21. Jan 2008 01:45 ] | 
| Post subject: | |
| svo annað, þessir mælar hafa nú ekki verið að fá frábæra dóma svenni minn! :S "lame eftirherma af autometer" ;D | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |